Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 219
179
fyrir sig. J>etta liygg jeg vera sðnnun um pað, að
skýrsla Nils Jolinsonar sje nákvæm. Hinn 25. apr.
voru allir fiskar klaktir.
Rigningarnar ollu pví, að síunarvjelina varð að
hreinsa einu sinni í viku ; var mölin skoluð í vatni;
um tíma varð pessi pvottur pví óhjákvæmilegri, sem
andafjöldi mikill settist um nætur á aðrennslið og rót-
uðu í botninum.
Ungfislcið var látið vera í klakvjelinni til 23. maí.
J>á var nærfellt 10,000 ungfiskis sleppt út í Bugðu,
og 25. inaí var 12,000 hleypt í Laxá fyrir ofan Vind-
ás. Nokkru ungfiski var haldið eptir, og átti að sleppa
pví síðar.
J>egar ungfiskinu var sleppt, var vatnshitinn í Laxá
8aU°C, og í Bugðu 10°C.
• Nils Jolinson flutti 1. marz 3,400 unguð laxahrogn
frá Reynivöllum austur að J>ingvöllum; par átti að halda
klakinu áfram í straumvjel í öxará J>á var lopthitinn
á |>ingvöllum 17°; drápust pó eigi nema fáein hrogn,
er verið var að leggja pau niður í vjelina.
J>að má telja víst, að á Reynivöllum hafi verið um
30,000 hrogn í klaki. Samkvæmt dagskýrslunni dóu
um 1030 af peim, og hefir pví að líkindum eigi farizt
meira en 10 af hundr. í mesta lagi. Má kalla pað
mjög góð endalok, eptir pví sem um var að gera.
Nils Johnson var á |>ingvöllum frá 25.—28. apr.,
og fjekk urriðahrognum frjóvgun; voru pau síðan lögð
niður í straumvjel úr trje, er komið var fyrir í mynn-
um gjánna, sem par eru.
Lopthitinn var 1°R, en vatnshitinn + 3°R.
Yatnið í ánni var allt af jafnheitt; en niður við J>ing-
vallavatn var hitinn eigi meiri en + 2°R. Lopthitinn
komst aldrei allt til 24. des. (síðasta daginn, sem jeg
hefi skýrslur um undir höndum) upp fyrir klakamark,
nema 31. okt. og 13. nóv. var liitinn 0°R. Iíinn 30.
13*