Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 36
XXX
konumissinum, er hann missti Ingibjörgu dóttur sína,
1868, 16 vetra gamla, liina efnilegustu og elskuverðustu
mey. IJmhyggja sú og nákvæmni, næturvökur og öll
áreynsla, sem hann sýndi í sjúkdómum kvenna sinna
og barna, er engum kunnugt nema guði einum. J>á
var næturkyrðin vottur að margri kristilegri bæn.
J>að er eigi gott að segja, hvar hið fegursta sje að
finna í líli síra Halldórs; pó mun eigi fjarri sanni, að
pað sje að finna i föður-nafninu. Mörgum var hann
faðir; en, eins og eðlilegt var, var hann eigin hörnum
sínum beztur faðirinn. TJmhyggja hans fyrir andlegum
og líkamlegum högum peirra var sílifandi. Hann kunni
manna hezt að hafa hæfilegan aga á peim, án pess að
ganga of nærri frjálsræði peirra. Honum var sýnt um
að aga pau með orðum lcærieikans og guðrækninnar,
glæða hið bezta í hjörtunum, skerpa sómatilfiuninguna
og efla virðinguna fyrir hinu góða, háleita, sanna og
fagra. |>að var eins og hann sameinaði móðurlega ást-
úð og blíðu við föðurlega alvöru og festu, um leið og
lotningin fyrir hinu heilaga og guðdómlega einkenndi
alla meðferð hans á peim. Börnin unnu honum líka
svo lifandi og heitt, sem pau hefðu lagt saman pær
ástartilfinningar, sem pau venjulega skipta milli föður
og móður. Hann kostaði mjög miklu til menningar
peiin. Synir hans allir 5 gengu skólaveginn. Einn
peirra (Ólafur) sigldi til að nema lög við háskólann;
annar (Lárus) hafnaði siglingu af hlífðarsemi við fjár-
hag íöður síns. J>órunn dóttir hans sigldi einnig, til að
auka menntun sína. Auk pess urðu synir hans 2 hin-
ir yngstu að sigla til lækninga.
J>egar hörn síra Halldórs komu undan agans hendi,
voru pau óbæld, glöð og frjáls, og tóku með lifandi fjöri
og glaðværð pátt í gangi lieimilisins, svo að nýtt líf
færðist í pað jafnóðum og pau komu upp. En gamli
maðurinn var eins og friðarengill 1 miðjum hópnum, til
að halda fjörinu og gleðiuni á rjettri lcið, um leið og