Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 211
171
anverðum ánum hlaut að leiða, að tala peirrra laxa, sem
komust upp á riðin, fór smámsaman minnkandi. En
pá má og nærri geta, að pegar riðfiskar fækka, muni
og mergð ungfiskisins pverra að sama skapi. Víða má
finna pær ár á íslandi, sem fyrruvi hafa verið laxár,
en eru nú laxlausar; sömuleiðis eru og til pær ár, er
sölcum náttúruviðburðar, svo sem eldgosa, liafa misst
laxastúð sitt, eða farvegur peirra hefir breytzt á pann
hátt, að pær eru nú alveg laxlausar. Um allt petta
hefi jeg farið greinilegri orðum í ritgerð minni í »And-
vara« og í »Fiskeritidende« 1885 (í 25. og síðari tölu-
bl.).
Lög pau, sem alpingi hefir sampykkt um friðun á
laxi, má eigi einungis skoða sem tilraun til að halda laxveið-
inni við, heldur og til pess að auka laxamergð pá, sem
nú er í veiðiánum, með pví að ákveða heppilegan frið-
unartíma, ef pað mætti koma að haldi. En par að
auki er mönnum með peim gefinn kostur á, að gera
laxveiðarnar arðsamari fyrir pjóðina, heldur en liingað
til hefir verið, með pví að eptir petta má stofna lög-
mæt laxveiðafjelög við pær ár, sem til pess eru lagaðar.
Með pessu móti má haga pví svo til, að veiðistöðvarnar
verði hafðar par, sem auðveldast er að verka fiskinn og
lcoma honum á framfæri. Nú sem stendur flytja bænd-
ur mikinn hluta laxins hver frá sínu heimili smámsam-
an í kaupstaðinn; fiskurinn skemmist, sem nærri má
geta, við geymsluna, ílutning á hestum og illa meðferð,
svo að allt nýjabragð er opt farið af honum, pegar hanu
loks er kominn í hendur kaupmanna. Sömuleiðis mun
pað og opt brenna við, að pegar einungis einn og einn
lax veiðist hjer og par, pá muni menn leggja sjer hann
til munns, af pví að pað getur eigi svarað kostnaði að
fiytja fisk og fisk á stangli í kaupstaðinn.
Fyrrum settu menn pví lög um laxveiðar beint til
pess, að ágóðinn skiptist meðal svo margra landsmanna,
sem framast mátti verða, en aptur á móti miða hin síð-