Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 190
150
Grænavatn er eldborgaröð í hrauninu miðju, en ílestir eru
gígarnir hjá Skútustöðum; par er röð eða fremur aflöng
hrúga, þrí- eða fjórsett, og eru þar liklega 50—60 gígir;
einna stærstir eru par Kleifarhóll og Kófugerðishóll,
sunnar eru Garðshólar, en norðar Hamarshólar og
gígir í Haganesi; 1 vatninu eru gígir í inörgum eyjum,
t. d. í Kiðey, Geitey, Háey, Hrútey, Hikley og Sviðnis-
ey; á Belgjartanga eru líka stórir gígir. Eldborgirnar
vestan við vatnið eru íiestar í þéttum hrúgum, og eigi
gottað sjá, hver stefnan er; j)ó sýnist stefna íiestra vera
frá suðvestri til norðausturs, svo eldsprungurnar par
standa skáhallt á eldsprungurnar austan við vatnið.
Eldgígirnir í Belgjarnesi ganga frá suðri til norðurs og
eins gígaraðir í vatninu. Eldrákastefnurnar háðar mæt-
ast í Mývatni, eins og 1 Dyngjufjöllum, svo ekki er
furða, pó hér haíi orðið töluverð umbrot. Gígirnir hjá
pverá í Laxárdal fylgja norðausturstefnunni skáliallt á
dalinn, svo eldsprungurnar hafa eigi hér heldur enann-
arstaðar á Islandi áhrif á dalstefnuna.
IJm eldstöðvarnar norður hjá peistarcykjum og á
Beykjaheiði er mér ókunnugt, af pví eg heH ekki rann-
sakað pær, en eptir pví sem jeg sá á leiðinni úr Keldu-
hverfi. á Húsavík, pá hefir par líka orðið mikið jarð-
rask; par eru ótal stórkostlegar sprungur frá suðri til
norðurs; hraunin hafa komið sunnan að, líklega frá
Jeistareykjahungu eða fjöllum par í kring.
Enn pá vottar fyrir jarðhita í öllum pessum liéruð-
um; bæði eru par laugar og brennisteinshverir. Laugar
erufáar. Uxahver er nafnfrægastur. Yestan til íÓdáða-
hrauni er, eins og fyr var getið, Hitalaug, laug hjá Mar-
teinsflæðu, og volgt vatn við Gæsavötn. Brennisteinshverir
eru í Kverkfjöllum, Öskju, Eremrinámum, Námufjalli,
við Leirhnjúk og Kröflu, peistareyki og víðar. Kringum
Reykjahlíð er töluverður jarðhiti: laug í Stórugjá, jpurra-
bað, volgt vatn í víkum austan íMývatni, og heitt lopt
í mörgum hraunholum.