Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1899, Page 97

Andvari - 01.01.1899, Page 97
91 Borgfirðinga) og liggi þar fram til nóvemberloka. Hrognkelsi eru töluverð, því mikið er af þara í firðinum, en þau eru eigi veidd. Síðustu ár hefir verið lítið um hvali, en áður komu þeir í stór- vöðum. Meðan Ameríkuhvalararnir voru, var mjög mikið af hvölum, en þeir hurfu eftir það um hríð. Ur Njarðvík ganga nú ekki nema 2 bátar og ekki að staðaldri. Við Héraðnflóa er nú ekkert útræði. En Olav- ius segir, að verstöðvar hafi verið á 18. öld í Sel- vogsnesi undir Osfjöllum frá Héraði, í Múlahöfn og i Bjarnarey. I Bjarnarey reru bæði Héraðsmenn og Vopnfirðingar. Hann segir og, að 25 ára fiski- leysistímabil hafi verið i Múlahöfn og í Bjarnarey. Héraðsmenn öfluðu vel 1740—’45, 5—6 hndr. til hlutar af' feitum þorski, ýsu og skötu frá september- lokum til jóla. Nú er vist langt síðan útræði hefir verið á þessum stöðum. A síðari árum hata botn- vörpuskip verið tið á Héraðsflóa. Vopnafjörður er mikill fjörður, er skerst inn milli Kollumúla og Víðvíkurbjarga, 3 milur að lengd og rúmlega eins breiður í mynninu. Út í fjörðinn gengur Leiðarhafnartangi og heitir norðan við hann Nýpsfjörður Innri hluti Nýpsfjarðar er langt og grunt lón, nokkuð vatnsblandað að innanverðu, og sterkur straumur í ósnum. Vopnafjörður er all- djúpur; inni á móts við verzlunarstaðinn 30—35 fðm., en úti f mynninu um 60 fðm. Föll eru ekki mjög hörð (belgir fara ekki í kaf að jafnaði). Við fjörð- inn utanverðan er aðeins innstraumur að norðan, en útstraumur að sunnan. Undir Viðvikurbjörgum er nærri stöðugt suðausturfall, og við Kollumúla suður- fall. Með útfalli dregur aðeins úrfallinu. Siðanfar- ið var að stunda fiskiveiðar af alefli á Vopnafirði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.