Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1899, Síða 102

Andvari - 01.01.1899, Síða 102
96 voru að vísu vel ánægðir með þessa báta til djúp- róðra, en það eru líka margir, sem finna vel, að þeir er mjög ónógir, og óttast stórslys, ef svo ber undir. Sumir töldu mikil vandkvæði á þvi að sigla við Austurland, vegna strauma og bylja. En þó Austfirðingar séu ötulir og óragir sjómenn, þá eru þeir skamt á veg komnir í siglingum, og það er víst ekki verra að sigla þar en á Breiðafirði og Vest- fjörðum. En til þess þarf miklu betri seglútbúnað en þar er nú alment. Menn þurfa að hafa segl, sem fella megi i einni svipan, ef á liggur, en ekki sprit- segl með vanalegum útbúnaði. Auk þess bera þess- ir bátar ekki mikið, ef fiskur býðst, sizt þegar sjó- veður er ekki gott og ekki má hlaða mjög. Til róðra á djúp álít ég þvi mjög nauðsynlegt (ef menn vilja annars halda fast við opna báta), að menn hefðu stærri báta og betur lagaða til siglinga en þá sem nú eru, jafnvel svo stóra, að leggja mætti saman skipshöfn af 2 minni bátum á þá. Ef rnenn ekki vilja smíða sérstaka báta af þessari stærð, og með þvi lagi, sem þeir þyrftu helzt að hafa, vil eg benda á norska báta frá Sunnmæri (Aalesund). Litlir bát- ar 2, með svipuðu lagi og þeir, eru nú brúkaðir á Seyðisfirði (Evrunum) og láta menn heldur vel yfir þeim. Bátarnir sem nú eru, eru ágætir til róðra inni á fjörðunum. Það má segja mönnum hér til hróss, að áttaviti er nú á hverjum bát og loftvog mjög víða á landi, og er hvorttveggja mjög nauðsyn- legt, vegna þokunnar og þess, hve veðrabreyting- ar eru oft snöggar, og ilt að sjá þær fyrir á landi, vegna þess, að fljöllin byrgja víða svo mikið fyrir útsjón til loftsins. Fiskiveiðar á þilskipum (seglskipum) hafa litið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.