Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1899, Page 108

Andvari - 01.01.1899, Page 108
102 hér við land, því það er óefað, að heilagfiski hefir þorrið mjög af þeirra völdum á siðari árum. Að kaupa stór gufuskip (100 smál. eða meir), semkosta alt að 100,000 kr., til þess að stunda þorskveiðar með lóð og botnvörpu og salta á skipinu, álít eg of vaxið efnahag manna, eins og nú mun vera ástatt hjá flestum; auk þess sem sú aðferð er alveg óreynd enn. En nú mun hið danska verzlunarfélag á Vest- fjörðum og útgerðin við Faxaflóa gjöra tilraunina, og megum vér verða glaðir yfir því, að sleppa við að hætta á það, þvi þá reynslu, sem þannig fæst, getum vér fært oss ókeypis i nyt. Eg get ekki séð, hvar menn ættu hér á landi að fá nauðsynlegt fé til þess konar útgerðar, og þeir sem upp á síðkaslið hafa svo mjög talað um gufuskipa útgerð, hafa ekki bent á, hvar féð eigi að taka, nema ef væri úr landssjóði — hann er nógu ríkur! Menn mega hafa það hugfast, að það eru ólík- ar ástæður hjá oss og útgerðarmönnum fiskigufu- skipa í útlöndum (t. d. Englendingum). Þeir eru flestir stórauðugir menn, er setja sitt eigið fé í slík fyrirtæki, til þess að iáta það vaxtast, og eru hvatt- ir til þess af þörf manna á fiski tii matar; en vér hljótum að lánct fé til þess, sem verður að borga aftur með vöxtum, hvort sem nokkur ágóði er í aðra hönd eða ekki. Vér verðum einnig að keppa við þá, á markaðinum, í veiðum og í ýrnsum éndurbót- um á útgerðinni, sem reynast nauðsynlegar. Vér höfum nú eignast hátt á annað hundrað þilskip (seglskip) til fiskiveiða og nú er mest undir þvi komið fyrir oss, að þau geti borgað sig, og helzt svo ríflega, að menn með þeim geti aflað sér fjjár, sem mætti færa kviarnar út með, annaðhvort til þess að auka þann flota, eða koma sér upp gufu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.