Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1899, Page 142

Andvari - 01.01.1899, Page 142
136 place á raóti Aristoteles og Archimedes. Ég vil ekki fullyrða, að neinn nýrri tíðar höfundur hafi jafnast við Aristoteles að fjölhœfi andans; en að djúpsæi i hverri einni vísindagrein á hann marga sína líka; svo að vér þurfum ekki annað en taka eina tvo eða þrjá af ágætum nútíðar-höfundum til að leggja á borð við hann. Ef fáeinir ofstækismenn halda áfram að lofa klassísku höfundana skýjum ófar, svo sem þeir hefðu einir ágæti að geyma og stæðu öllum öðrum framar, þá gæti svo farið að vér freistuðumst til að skoða þá nokkuð hlífðarlausara ofan í kjölinn, en vant er að gera, og rannsaka kosti þeirra. Margt mætti segja um það, hversu ónægir þeir eru til að raenta hugsunina; og margt meira mætti segja um inn ó- göfuga mentunarleysisblæ siðfræði þeirra — þá ó- mannúð og siðleysi, sem kemhr fram bæði í kenn- ingum þeirra og hegðun. Auðvitað mætti líka ýkja þetta um of, og það yrði óefað gert, ef það væri ritað i sama anda sem lofgerð prófessors Price’s. Þriði kafli röksemda prófessorsins snýr sér að þvi atriði, sem sannarlega er hér mergurinn raáls- ins, en það er þetta: hvað hafa gríska og latína til að bera, sem nýju málin hafa ekki? — »í fyrsta lagi«, segir prófessorinu, »eru þær dauð mál«; og verður því ekki móti borið. Ogsvo, úr því að þær eru dauð mál, þá verður að læra þær af bókum og eftir reglum; þær verða ekki lærðar fyrir heyrnina eina, utanbókar. En hér er nú próf. Blackie höf- undinum algerlega mótfallinn; in mikla endurbót i kensluaðferð, sem hann álítur alla framtið klassíska námsins undir komna, er einmitt fólgin í því, að fara að kenna þau munnlega fyrir heyrnina eina einsog lifandi mál. »En«, segir próf. Price, »grisk eða lat-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.