Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1899, Page 154

Andvari - 01.01.1899, Page 154
148 ert annað væri auður, eða að alt væri að minsta kosti litilsvert hjá þvi. Mönnum var þá ekki full-ljóst, að sú eign er bezt, sem mestan arð gefur. Það er voðaleg cyðsla að geyma gull. Gull er að eins nytsamt sem verðmiðill, gjaldeyrir, en hefir litla nytsemd fólgna í sjálfu sér. Að safna að sér meiru af þvi, en þörf er á til hversdags-viðskifta, og geyma það ónotað, það er eyðsla, því að það er eyðing þess arðs, sem hafa mætti af eign þeirri er jafnmikils væri virði. Gull, sem liggur geymt í handraðanum eða vettlingnum, gefur engan arð af sér. Arð get ég að eins haft af gullinu (peningun- um) með þvi annaðhvort að kaupa fyrir það gagnsam- lega hluti, eða þá að Ijd það öðrum og fá leigu af því. Peningar eða gull eru í raun réttri ekkert annað en tdkn fyrir eignartilkalli. Úr því að gullið hefir tiltölulega lítið notagildi í sjálfu sér (til skrauts og smíða), þá er auðsætt, að þeir eiginleikar, sem gera það að hentugum verðmæli eða gjaldeyri, eru það sem gefa því mest gildi, gera það að þeirri vöru, sem það er, algildri gjaldeyris-vöru. — Ef ég sel manni hest og hann hefir ekki handbæra neina þá borgun, sem mér er hagfelt að taka þá í svip, en ég get treyst því, að hann muni hafa slíkt til síðar, þá sel ég honum hestinn og fæ skuldbréf hans upp á sjálfan hann í staðinn. Það getur verið stýlað til að heimila mér eða handhafa þess kröfurétt gegn honum á einhverjum tilteknum tlma. Það er auð- sætt, að þetta skuldbréf er ekki í sjálfu sér (bréfið sjálft) verðmætur hlutur; það er að eins réttur sá, sem það er sönnun fyrir, sem er verðmæt eign. En réttinn öðiaðist ég við kaupin, samninginn — sá samningur gat eins verið munnlegur —, og bréfið er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.