Andvari - 01.01.1900, Blaðsíða 84
?8
búnaði (fyrir utan salt, tunnur og vistir) kostar þá um
40000 krónur.
A hverju skipi eru 14 menn, sem eru ráðnir uppá
hlut, þannig að ’/s °g V4 af aflanum skiftist milli þeirra.
Hluturinn er reiknaður 15—18 kr. um vikuna. a/s—s/*
af aflanum her útgerðarmaður, en hann leggur alt til út-
gerðarinnar, þar með taldar vistir.
Síldarafli Hollendinga hefur verið 10 síðustu ár
þessi:
ár tnr. ár tnr.
co 00 VO 407000 1894 527000
co 0 426000 1895 459000
1891 349000 1896 O O iy\ OO
1892 536000 1897 327000
189^ 511000 1898 506000
Það leynir sér eigi, eftir því sem nú hefur
sagt, að síldarveiðaútgerð þessi er æði dýr, og altof dýr
fvrir efnalitla menn hér að leggja útí að svo stöddu, ef
útbúnaðurinn ætti að vera allur eins og tíðkast í Holl-
landi. En það þarf ekki að vera þvi til fyrirstöðu, að
menn byrjuðu á síldarveiði með þessu fyrirkomulagi, en
þó með miklu minni tilkostnaði. Eg ætla að eins
að benda á tvö atriði, sem gera kostnaðinn miklu
minni. Annað er það, að menn geta haft netatrossurnar
töluvert minni en talað er um, t. d. 40—50 net að eins.
Hitt atriðið er, að menn, til að byrja með, gætu haft þau
skip til veiðanna, er nú ganga til þorskveipa á vetrarver-
tíð eða vorvertíð, og látið þau ganga til síldarveiða að
sumrinu og fram á haust, eftir því sem veður leyfðu og
afli yrði til. Skip vor hætta nærri öll þorskveiðum í á-
gúst, en þá eru eftir 2 mánuðir, sem ættu að vera vel
fallnir til síldarveiða. — En svo má og einnig hafa smá
skip með fáum netum, sem ekki kosta mjög mikið, til