Andvari - 01.01.1900, Blaðsíða 127
121
nienn þeim skuli stjórna með hvernig ábyrgð, hvar aðal-
fundir skuli haldnir, lrvernig atkvæðisréttur sé, hvernig
skiíta skuli arði, og gegn hvaða tryggingu megi lána og
margt fleira. Það er um seinan, að uppgötva það eftir
4—5 ár, að vér erum búnir að kasta frá oss í hendur
útlendra auðmanna þeim dýrmætu landsréttindum, að
geta ráðið fjármálum vorum nokkurn veginn sjálfir. —-
Þá er ekki hægt að breyta né bæta úr vanrækslunum.
Vér megum ekki einblína oí mjög á það, að þessi
hlutafélagsbanki hljóti að verða oss svo ákaflega gagn-
legur, hvernig sem hann fari á stað og hverjir sem
honum stjórna — einungis vegna þess, að hann muni
ltaía á boðstólum alt það fé, sem ísland hafi svo afar-
mikla þörf fyrir. Vér þurfum engu að síður að gæta
hins: getur ísland náð í þetta fé og þá með sæmilegum
hjörum, og gert sér það arðberandi. Vér þurfurn að
gæta að því, að seðiabankar lána yfir höfuð cMi gcgn öðru
en víxlum, skuldabréíum, farmseðlum og þess háttar
ú'ýggingum að cins til stutts tírna, en fcsla eMi fé sitt í
iöngum lánum í jarðaveðum og húsaveðum. Seðlaútgáfan
er tvieggjað sverð, cr steypt getur bönkunum, ef þeir
gæta þess ekki, aö hafa fé sitt svo laust, að þeir geti
gripið til þess í stórum stil, hvenær sem þeim býður svo
vtð að horfa. Fyrir því er það, að seðlabönkum eru
settar lagareglur fyrir því, hve löng lán þeirra megi vera
lengst, — venjulega kringum 3 mánuði. Af þessu eðli
seðiabanl ;anna sést það, að þeir eru aðallega fyrir kaup-
'nenn, er þurfa peninga í svip til innkaupa, en hafa vissu
^yrh', að þeir peningar losni aftur eftir stuttan tima, er
t’eir hafa selt vörur sínar og fengið inn borgunina fyrir
fiær. Hnn fremur er þeirra hlutverk, að greiða fyrir
straumi peninganna landa á milli. Að sjálfsögðu geta
seölabankarnir einnig styrkt stór fyrirtæki, sem þeir hafa
tri1 *á; en það er þá í því formi, að þeir taka hluti í