Andvari - 01.01.1900, Blaðsíða 131
125
fyrir peninga með því verði, sem mönnum hefir þóit
slægur L
Ymsir hafa haft þá trú, að kaupfélögin mundu leysa
verzlunina úr læðingi, en tiJ þess útheimtist þá fyrst og
fremst, að þeim sé svo stjórnað, að þau lendi ekki í
skuldasúpu, og lánstraust það, er þau geta vænst, er eins
og lánstraust kaupmanns bundið við eignir þeirra og upp-
hæð þá, sem ætla má, að félagar geti, hvenær sem er,
greitt sem sjálfskuldarábyrgðarmenn.
Hg ætla að lokiim að gefa dálítið yíirlit yfir stofn-
fjárhæð bankanna í næstu löhdum, og einnig yfir hve
mikið fé alls seðlabankarnir hafa haft úti í seðlum eftir
þeim skýrslum, sem eg hefi nýastar.
Englandsbanki, lilutafé 14^/2 milj. .£, nálægt 260
milj. kr. íbúar 30 milj., á mann.................9 kr.
9° aðrir prívatbankar i Englandi, lilutafé 60 milj.
A 1080 milj. kr., á mann ...............36 —
A Englandi á mann 43 kr.
A Skotlandi 11 hlutafélagsbankar, hlutafé
9>3 milj. ií, kr. 167,4 milj- íbúatal 4,2 milj., á
mann um.........................................40 kr.
Danmörk:
Þjóðbankinn í Khöfn, hlutafé 27 milj. íbúatala
2>2 milj., á mann...............................12 kr.
10 hinir stærstu prívatbankar, hlutafé 77 milj. kr.
á mann..........................................35 —
I Danmörku á mann 47 kr.
Svíþjóð:
Kíkisbankinn, stofnfé 50 milj. kr. íbúar 4,8 milj..
mann um......................................10 kr.
36 privatbankar, stofnfé 82 milj. kr., á mann . 17 -
I Svíþjóð á mann 27 kr.