Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1900, Blaðsíða 11

Andvari - 01.01.1900, Blaðsíða 11
s nieð foreldrum sínum frá Sandfelli að Mýrum í Álftaveri vorið 1828, því að séra Sveinn hafði þá fengið Þykkva- bæjarklaustursbrauð haustið áður. Á Mýrum ólst Bene- dikt upp hjá foreldrum sínum, er jafnanáttu fremur þröngt i búi, enda höfðu þau ómegð allmikla, en brauðið tekjulítið. Mun þröngur efnahagur foreldra hans hafa valdið því, að hann fór nokkuð seint að stunda skólalærdóm. Bryddi þó snennna á gáfum hans og andlegu atgervi, svo að ekki þurfti að ganga i neinar grafgötur um, að þar væri efni í námsmann rnikinn og fjölhæfan. Hann var þegar á ungum aldri hinn mesti atfaramaður til allra verklegra starfa og varð brátt sjálfkjörinn til allrar forystu ungra manna þar í Álftaveri íýmsum verklegum framkvæmdum, svo að ékki þótti ráð ráðið, nema hann væri til þess kvaddur. Var hann og mjög þokkasæll meðal jafnaldra sinúa og annara, bæði eldri og yngri, er þá kyntust hon- um, og héldu rnargir vináttu við hann meðan aldur erit- ist. Á efri árum mintist hann oft æsku sinnar og æsku- vina þar eystra, er flestir voru á undan honum til grafar gengnir. »Mínir kæru Skaftfellingar« var jafnan viðkvæði hans, þá er minst var á einhverja góða drengi og gegna austur þar. Hann vissi, að par hafði hann ekki átt neina óvildarmenn. Það er ávalt mikilsvert að geta haft ljúfar og þægilegar endurminningar frá æskudögum sinurn. I svalviðrum lifsins, er degi tekur að halla og lífssólin lækkar, glæðist ylur slíkra endurminninga og vermir meir en margur hyggur. Þá er Benedikt var unglingur með foreldrum sínum á Mýrum sýnir það meðal annars kjark hans og fram- takssemi, að á hverjum morgni eitt sumarið reið hann á sund með net út i ós einn skamt frá bænutn, og veiddi þannig mikið af silungi. Hann kom og á silungsveiði út í sjó, þar sem aldrei hafði verið rejmt áður, og óð þá i mitti nt i brimgarðinn. Hann fékst og rnikið við seladráp með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.