Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 40

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 40
34 braut fjölda af húsum og bátum, drap kvikfénað mik- inn, skemmdi tún og engjar og gerði margan annan skaða. Eg skal ]jví Ijúka þessum þætti með því að geta dálítið nánar um þetta flóð; skýrsla um ]mð er í „Minnisverðum tíðindum", en ]>au rit eru nú í fárra manna höndum. Brimið og sjógangurinn var ógurlegur, ])ví stórstreymt var og ofsa-veður af hafi með stórrign- ingu og eldingum. Á Eyrarhakka tók sjórinn sum verzlunarhúsin, en gróf undan sumum, „öllum stakk- stæðum umvelti sjórinn og eins skansi þeim, sem þar var hlaðinn af stórum steinum, og sáust ekki minnstu merki lil hvorugs ]>á út fjaraði“; allur malarkamburinn lækkaði svo hann vai'ð lítið hærri en fjaran. I Stokks- eyrarsókn varð fólk víða að ílýja af bæjurn; þar brotn- uðu bæði hús og skip og fórust 63 liross, 9 nautgripir og 58 sauðkindur. Svipaðar voru aðfarir veðursins við allar strendur Reykjanesskaga. Yerzlunarstaðurinn Báts- sandar tókst algjörlega af, sævarllóðið tók öll verzlunar- og bæjarhús, svo enginn koíi stóð eptir; þar fórst einn rnaður. Fiski- og túngarðar á Suðurnesjum sópuðust heim á tún og hæði þar og á ströndinni norðan á Beykja- nesi barst stórgrýti og sandur á tún margra bæja, en allstaðar brotnuðu bátar og hjallar meira og minna. Neskirkja á Seltjarnarnesi, sterkbyggð og vönduð, fauk gjörsamlega, og eptir því er Geir biskup Vidalín sagði, sté sjórinn á nesinu 5 álnir hærra en við venjuleg stór- straumstlóð. Sjórinn hraust ]>vert yíir Seltjarnarnes, fyrir innan Lambastaði og vestanvert við Eyði, svo þar var hvorki fært mönnum né hestum á 300 faðma svæði. Á Akranesi fór neðsti bærinn á Skipaskaga, Breið, al- gjörlega af og mörg tún skemmdust; í Mýra ogllnappa- dalssýslum stórskemmdust jarðir og tún, engjar og heiti- lönd við sjóinn, varpeyjar og hólmar fóru sumstaðar af, en sumstaðar sópaði sjáfargangurinn öllum jarðvegi af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.