Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 47

Andvari - 01.01.1904, Page 47
41 um ofansœvar og sædýraleifar hafa hvergi fundist milli blágrýtislaga fra hinum eldri tímabilum í myndunarsögu Islands. Það sést þó víða, að fjöruborð hefir fvrrum legið allmiklu hærra en nú; láglendi öll og dalamynni hafa verið í sjó um lok ísaldar og síðar, og sævarhorðið hefir smátt og smátt dregist út á við frá landinu, og hefir sú hreyfing haldist allt 'fram á vora daga, þó hún fari seint. Allt hálendi Islands eða megin landsins hefir, að öllum líkindnm, jafnan staðið upj) úr sjó. Fró eldri jarðtímabilum, fyrir ísöld, hafa hvergi fundist skeljaleifar nema á Tjörnesi í Hallbjarnarstaða- kamhi, oghöfum vér fyrr getið þeirra lauslega. Aptur á móti er mikið til af skeljum og öðrum sævarmenj- um frá seinni tímum. Eggeri Olafsson tók fyrstur eptir fornum sæmyndunum á láglendum Islands; hann sá þegar, að skeljarnar i Hallbjarnarstaðakambi voru af öðru tagi "en þær, sem nú lifa við strendur íslands. Eggert segir, einsog rétt er, að leirinn á láglendunum við botn Faxaílóa sé myndaður i sjó; hann fmnur sum- staðar forna malarkamba og tekur eptir því, að fornar sævarmenjar yfirleitt ekki liggja mjög liátt yfir sævar- máli. Einsog flestir náttúrufræðingar á þeim tímum, var Eggert á þeiná skoðun, að sjórinn væri að þverra; en þegar hann fann skeljar margar milur frá sjó á Suðurlandsundirlendi, fóru að renna á hann tvær grím- ur, svo að hann efast um, að sú skoðun eigi allstaðar við og heldur, að skeljarnar séu komnar svo langt upp i land af einhverri mikilli byltingu. Sveinn Pálsson athugaði víða menjar sævarins á suðurlandi, skeljar, malarkamba, sæhellra og hvalbeiu og Jónas Hallgríms- son safnaði líka víða skeljum fyrir sunnan. Siðan hafa ýmsir útlendir náttúrufræðingar t. d. Jap. Steenstrup, Th. Kjerulf, C. W. Paijkull og K. Keilhack lekið eptir ýmsu þar að lútandi. A ilestar þessar rannsóknir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.