Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 55

Andvari - 01.01.1904, Page 55
leta jjykk, en ofan á er leirblandinn sandur, 1—2 fet, og ofan á honum aftur stórgjörð mol, som verður meiri eptir ]>ví sem dregur upp eptir dalnum, og eru þar mal- arhjallar á báða vegu, en þar er leirinn þynnri. I leirn- um bjá Bústöðum og Ártúni hafa ekki fundist stein- gjörvingar, en út með vognum að norðvestan hefi eg fundið skeljar í móhellu (saxicava og tellina) nokkur fet fyrir ofan sævarhorð, þar eru og núnir huullungar við dóleríthnúð, sem upp stendur undir móhellunni. Aust- anvert við Elliðaárvoga eru stórvaxnir leirhakkar, 30— 50 fet á hæð og haldast þeir fram með sjónum við Grafarvoga, Leirvogsá og alla leið inn að hotni Kolla- fjarðar. Leirmyndanir nokkrar eru og á Kjalarnesi og skeljar kvað hafa fundist í bakka skamt fyrir neðan Saurbæ. Ofan á ieirnum eru allstaðar miklar malar- myndanir, og takast þessir leir- og malarbakkar upp a])t- ur fyrir innan Esju og við mynni Hvalfjarðar. Það er auðsóð, að fjöruborð hefir um þessar slóðir allstaðar til forna legið 120 fetum hærra eu nú. Nálægt hotni Hvalfjarðar eru lágir leirbakkar hér og hvar með ströudu fram og i þeim sumstaðar skeljar t. d. við Brekku og milli Sanda og Hrafnabjarga á nokkrum stöðum; hefi eg þar fundið kúskeljar og hörpu- diska 10 15 fet yfir flæðarmáli. Líklega hefir sjór einhverntíma gengið yfir eyðið fyrir ofan Akrafjall, en um sævarmenjar þar get eg ekkert nánar sagt, af því eg hefi ekki fariö þav um. Leirhakkar eru hér og hvar kriugum Akranes og kvað þai- sumstaðar hafa fundist skeljar t. d. í Heynesbökkum. Neðan til i Leirár- og Melasveit eru miklar leirmyndanir frarn með sjónum og nokkuð upp með ánum; hefir allt það undirlendi auðsjá- anlega verið í sjó. I hinum háu Melabökkum kvað skeljar hafa fundist og ellaust mundu þær finnast viðar, ef að væri leitað. Við Leirá og Laxá fann Eggert 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.