Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 69

Andvari - 01.01.1904, Page 69
við túnjaSarinn að norðvestanverðu, hérumbil 90 faðmá frá sjó og 30 fet frá sævarmáli, fann eg margar skelj- ar sðrriu tegundar sem |>ær, er ennþá lifa við strendur íslands.1 Svo mikið er þar af rekavið, að sagt er, að Ásgeir alþingismaður Einarsson liafi fengið heilan farm á áttæring upp úr túninu. I mýrinni fyrir utan bæinn kemur víða niður á rekavið, ef stungið er, og er hérum- bil ein stunga niður að spítunum. Arið 1884 fundust hvalkjálkar í túninu á Smáhömrum 40 faðma frá sjó. Fram með Steingrimsfirði eru viða melhjallar að sunn- anverðu, t. d. við Kirkjuból, milli Yíðidalsár og Kálfa- ness og víðar. Eggert Olafsson fann srnáskeljar i ár- bakka í Tröllatungudal alllangt frá sjó. Milli Ásmund- arstaða og Klúku í Bjarnarfirði eru allmargar leifar af gömlum malarkömbum; þar liggja hér og hvar i daln- um stór björg af hnullungagrjóti og hefir is líklega fært þau úr stað. Á Kaldrananesi eru skeljar i jörðu 18— 20 fel yfir sævarmáli og rekaviður nokkur. Þegar rið- ið er norður Bala, sjást allstaðar reglulegir brimhjallar frarn með sjónum 102 fet yfir sævarmáli, glöggastir eru þeir við Brúará, Aspavik og Eyjar. Hjalla- hrot sjást einnig víða fram með sjónum í Kaldbaksvík og í Veiðileysu; gliiggastir eru malarkambarnir nálægt Veiðileysuklifi; þar eru líka bi'imetnir skútar í klappirn- ar á sömu hæð og malarkambarnir; kambar þessir eru líka 102 fet yfir fjörumáli. Oviða eru sævarmenjarnar jafn glöggar ogá Gjögri norðan við Reykjarfjörð; nesið allt fyrir utan Örk hefir legið í sjó; það er allt einn llatur malarhjallur með tjörnum, vötnum og mvrum hið efra. Af Reykjanes- hyrnu er góð útsjón yfir nesið; austur af Reykjanes- 1) Burcinum undulum, Purpura lapillus, Littorina grönlaud- ica, L. obLusala, Tectura testudinalis, Modiola umbelicata.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.