Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 82

Andvari - 01.01.1904, Page 82
76 efst meira en 300 fet fyrir ofan sævarmál. Þrándar- holtshjallinn, hrúðurkarlar ]»eir sem Th. Kjernlf fann á Mosfellsheiði, 400 fet yfir sjó, og nokkrar óglöggar sævar- menjar í Borgarfirði henda ])ó á enn hærra fjöruborð; finnast, ef til vill, sævarmenjar víðar á þeim stöðvum á líkri hæð, en varla geta ])ær verið mjög almennar, ann- ars hefði þeim optar verið veitt eptirtekt. Hafi sjór gengið svo hátt á land upp lil forna, að hann hafi staðið 4—500 fetum yfir fjörumáli því, sem nú er, er líklegt, að annaðhvort hafi sævarflötur að eins stutta stund haldist á þeirri hæð, svo öldurnar höfðu eigi tíma til að hafa veruleg áhrif á ströndina, eða jökull hefir þá enn ])vi nær hulið allt land og gengið víðast í sjó fram, svo strandlínur gátu eigi myndast nema á stöku stað. Sævarmenjar á 130 feta hæð eru laug algengastar á Suðurlandi eins og annarsstaðar; hjallarnir eru svo miklir og breiðir, að sævarflötur hefir auðsjáanlega lengi haldist á þeirri hæð. Jarðlögin ofan á leirnum bera ]iess vott, að landið hefir nú um tima verið að rísa úr sjó. Allstaðar eru sandlög og hnullungalög ofan á leirn- um, og í þeim líka stundum skeljar; viða er þar lika móhella og skeljar í henni; árnar liafa borið sundur- mulin móber. slög í sjó fram. Þessi sandlög sýna, að árnar voru þá orðnar straumméiri, runnu brattara, af því að landið var að rísa úr sjó, en leirinn barst lengra burt. Sumstaðar eru auðsjáanlegar strandmyndanir með margskiptum hnullunga og sandlögum, eins og í Foss- vogi, og skeljai' líka í þeini. Yoldia-Ieirinn var botn- myndun, leirinn hafði hægt og hægt sezt að á marar- botni, sandlögin og skeljabakkarnir hafa myndast á ströndu eða nærri ströndu. I þessum yngri myndun- um eru allar skeljar af þeim hinurn sömu tegundum, sem enn búa við strendur íslands; algengastar eru sandmigur (saxicava og mya), hallokur (tellina) gimbur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.