Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 100
Ö4 lóð á nokkrum stöðum og á dýpi frá 10 til 35 fðm. Eg lagði hana 10 sinnum og fekk alls 70 fiska á hana, en misti ])ó allmarga, því öngultaumarnir voru eigi nógu sterkir. Önglarnir voru 80 að tölu, kolaönglar snúnir, sem reyndust ágætlega. Beitt var að eins neta- hleikjuslógi; sem reyndist góð beita, einkum hrognin. Bsvar lagði eg lóðina þannig, að annar endinn var uppi undir yfn-borði, en hinn í botni. Yarð ekki vart á hana, nema þar sem hún var alveg í botni, eða lílið eitt á lofti, svo ekki lítur út fyrir að silungurinn sveimi mikið npp um vatnið, úti á djúpinu. Það sem fekst á þann lóðarhlutann, sem var á lofti, var smátt. Frekur helmingur af lóðaraflanum var djúpbleikja (yfir 12" og 8/4 pd.), hitt var „depla“ og „murta“ (sjá síðar). Vænstar bleikjur fekk eg á 20—30 fðm. í Mið- fellsdjúpinu. Hin þyngsta var 0'/2 ]>d., en þyngstar hafa þær fengist um 10 pd. Djúpbleikja í fullum búningi er all-ólík vanalegri netableikju, því hún er yfirleilt öll miklu ljósari. Bakið ljósmógrátt, Idiðar Ijósar, silfurgljáandi, með gulrauðri eða fjólublárri slikju neðan til og kviður hvítur. Kvið- uggar og gotraufaruggi með ljósum röndum, en lítið eða ekkert rauðir. En þessi litur er samt breytilegur og eg fekk djúpbleikjur, sein voru svo líkar á litinn og netableikjur. sem voru samtímis veiddar í Miðfelli, að eg gat engán mun gert á. Þær sem voru svona litar, höfðu allþroskuð, en aldrei fullþroskuð hrogn eða svil og voru oftast miðlungsstórar. í hinum vottaði ekkert fyrir þeim. Uggarnir allir minni. I maga djúpbleikj- unnar voru oftast „murtur“ af ýmissi stærð og stund- um lítið eitt af mýpúpum. Einkennilegt við allan djúp- fiskinn smáan og stóran, var ]>að, að inniílin voru hálf- samgróin innbyrðis og við þunnildin. Sundmaginn var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.