Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 106
iöó veiðinni um 189fí, en síðan hefur hún aukíst að rnuii. Það geta líka verið allmikil áraskifti að veiðinni í Þing- vallavatni. Fer hún að nokkru leyti eftir veðráttu. Langvinnir álandsstormar geta t. d. tálmað murtuveið- inni á sumum bœjum á haustin að miklu leyti. Samkvæmt ])ví sem sagt er í skýrslu minni 1896, hls. 123, er meðal veiði i vatninu talin nær 70000; þar af 10000 af stór silungi; árið 1902 var veiðin ]>ar sam- kv. veiðiskýrslunum 93500 alls, þar af líklega um 12000 af stórsilungi. Það bendir ekki á afturför. En hvernig sem því nú er háttað, þá væri það æskilegt að menn vildu þyrma stórsilungnum meðan hann er að hrygna. Að minsta kosti væri auðvelt að frjófga hrogn úr bleikju þeirri, er hrygnir á haustin, þegar hún er tekin lifandi í netunum og kiekja þeim út í kaldavermsla vatninu í gjánum, t. d. hjá Þingvöllum, þar sem einrnitt er veitt mikið af riðableikju á Drætt- inum. Eftir því sem sagt er áður um haustmurtuna, ])á litur út fyrir að hún sé fullvaxin, svo ekki er ástæða lil að hlífa henni af þeirri ástæðu að hún sé uppvaxandi smáíiskur. En það er innan um hana uppvaxandi fisk- ur og honum ætti að þyrma. Þar sem það er víst að djúpbleikjan lifir aðallega á murtu, þá væri fremur á- stæða til að eftirláta henni nuirtuna, en veiða aftur djúpbleikjuna, miklu meir en nú er gert. Margt af henni er mjög vænt og ekki er hún öll mögur, sjálfsagt fátt af henni eins magurt og staðin, útgotin riðableikja. — Sá er hængur á með djúpbleikjuveiði, að menn hafa nú ekki fólk né tíma til að stunda þá veiði langt úti í vatninu (því á minna dýpi en 20 fðm. erekki tiltökumál að veiða hana), um annríkari hluta ársins. En etlaust mætti veiða hana í 'riet og á lóðir niður um ís á vetr- um. — Margir munu ekki vilja missa af haustmurtu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.