Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 127

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 127
121 kostaði dýra dóma1 og mikil umsvif. Það er loks með Iögum 12. janúar 1900 að reynt er að kippa jiessu í lag, og liefur })að tekizt að mörgu leyti, þótt œskilegt hefði verið að lögin i ýmsum atriðum hefðu gengið skör framar. Lög þessi eiga langa sögu. Málinu var fyrst lireyft á lögfræðingafundum Norðurlanda 1878 og 1875, og var ])á samið frumvarp til laga um fjármálefni hjóna, er loks eftir langa mæðu og miklar stórþingsumræðurtókstað lögleiða i Noregi og kom þar út sem lög 29. júní 1888. En margar endurbætur vilja verða nokkuð hægfara, enda tókst ekki Dönum að setja samskonar rjettarbót lijá sjer fyr en með lögum 7. april 1899, sem eru að mestu sniðin eftir hinum norsku lögum, |)ó með ýms- um smærri breytingum, er heppilegri þóttu. Það hefur vanalega verið svo á seinni árum, að sú Norðurlanda- ])jóð, sem fyrst hefur sett lög hjá sjcr um eitthvert efni, hefur verið höfð til fyrirmyndar af hinum Norðurlanda- ríkjunum við samning samskonar laga. Ilin dönsku lög 7. apríl 1899 eru samin af tveim hinum helztu lögfræð- ingum Dana, þeim dr. juris Nellemann, fyrverandi dómsmála- og Islands-ráðherra, og dr. juris Deuntzer, fyrrum prófessor í lögum en nú ráðaneyiisforseta. Höfðu þeir verið kvaddir lil þessa starfa af stjórninni, og var frumvarpi þeirra fylgt af rikisþinginu í llestum greinum. Aljiingi Islendinga hafði árið 1895 skorað á stjórn- ina að semja og leggja fyrir þingið frumvarp lil laga um fjármál hjóna og tók stjórnin málinu allvel, en stakk upp á, að ])ví væri skotið á frest þar til er Danir hefðu setl hjá sér samskonar liig, er þá þegar voru í undirbúningi, enda var það í samræmi við þá hreyfmgu, 1) El' Ijánminiv þeir, er kaupmálinn bljóðaði um, nánm meiv en 2000 kr,, vur liorgunin 127 kr. 33 uur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.