Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 132

Andvari - 01.01.1904, Page 132
Í26 ir yrðu sjereign konunnar þótt enginn kaupmáli væri gjörður. 2. Samvæmt 2. kafla 11. greinar laganna má bóndi ennfremur eigi án sani])ykkis konu sinnar skuld- binda fjelagsbúið með loforðnm um gjafir eða gefa úr ]iví svo, að það á einu ári fari fram úr 5 hundruðustu af skuldlausri eign búsins við næstu árs ok á undan; breyti hann gegn þessu, getur hún þó eigi riftað gjöf- inni, heldur á hún aðeins rjett á skaðabótum af sjer- eign hans, ef nokkur er, eða af hans hluta fjelagsbúsins, þá er því verður skift. 3. I 26. grein laganna segir svo: „Nú rekur gift kona henni sjálfstæða atvinnu, sem eigi aðallega er stofnuð nje henni viðhaldið með fje bónda hennar eða fjelagsbúsins, og hefur hún þá meðan hún lifir, ein og án samþykkis bónda síns eða fjárráðamanns, umráð yfir arði þeirrar atvinnu og yfir því, er sannað verður, að hún hafi aflað sjer fyrir atvinnuarð sinn. Meðan hún lifir, má eigi taka fje þetta til lúkningar skuldum þeim, sem bóndi hennar tiefur stofnað, nerna samþvkki hennar korni til.“ Gift kona hefur þannig fullkomin umráð yfir því sem hún vinnur sjer inn t. a. m. sem kenslukona, yfirsetu- kona, við saumaskap og þvott, oggeta skuldheimtumenn mannsins eigi gjört fjárnám í þessu aflafjehennar eða því sem er keypt fyrir ]iað, nema samþykki hennar komi til. En hjer við er sá hængur, að hún verður, ef til kemur við fógetagjörðir að sanna, að hlutirnir sjeu afla- fje hennar, og að færa gildar sönnur á það er vanalega mjög örðugt. Það skal tekið fram, að lögin gjöra eigi aílafjeð að sjereign konunnar; það er eign samfjelagshúsins, en konan hefur ein umráðin yfir því. — Þegar fjelagsbú er með hjónum, geta skuldheimtu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.