Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1904, Page 159

Andvari - 01.01.1904, Page 159
1S3 ílötu nefinu og raðar honnm umhverfis oggin. Þegar þessi dúnn er frá honam tekinn, hefur haun ekki meira til af þroskuðum dún. Tekur hann það þá stundum til bragðs að reita af sér fiður og hý. Hlúir liann með því að eggjunum og reitir gras og annað rusl til við- bótar. Eru engin dúndrýgindi að slíku. Þótt þetta vaki fyrir sumum þeirra, er dúninn taka, ])á mun hitt ])ó vera aðalástæðan, að ná dúninum áður en hann skemmist af vætu. Væri það ekki lastandi, ef eigi væri tjón að þvi á annan hátt. Ef fuglinn á að halda öllum eggjum sinum, sem sjálfsagt er, þá veitir honum ekki af öllum dúninum. Ávalt er dúnninn nauð- synlegastur þar sem eggin eru mörg. Það gera sumir mikið orð á ]>ví, hve mikill hagur sé að því fyrir gæði dúnsins að taka hann áður en æðurin leiðir út. En alt of mikið er úr sliku gert, og sést það fljótt ef vel er að gætt, að mönnum verður lítill hagur að þessu. Þó dúnninn sé þannig tekinn, er aldrei loku skotið fyrir þnð, að hann verði sumur fyrir vætu og hrakningi. Þessi aðferð leiðir og til þess, að sumur dúnninn verði miklu útlitsverri en ella. Þegar fuglinn er sviptur dún- inum, reitir hann grös og rusl í hreiðrið, og hrærir því saman við dún þann sem eptir cr skilinn og spillir honum mjög. Þó allur dúnninn sé látinn bíða til útleiðsluloka, þarf enganveginn svo að fara, að hann hrekist að mun. Þegar góð er tíð, næst hann stundum nálega allur ó- hrakinn. Þá rótar og kollan minna um í hreiðrinu, svo dúnninn heldur sér að mestu saman sem ein heild. Er þá auðveldara að skilja hann frá rusli ])ví sem und- ir liggur. Þó svo færi nú að dúnninn vökni í hreiðr- unum, þarf ]>að eigi að skemma hann að mun. Ef hann er strax þurkaður, næj1 hann sér fuj-ðu vel aptur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.