Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 17.06.1945, Blaðsíða 15

Stúdentablaðið - 17.06.1945, Blaðsíða 15
STtJDENTABLAÐ 15 Ragnar Jóhannesson cand. mag.: Þú manst í vor — með hvítan koll Gamalt Rússaljóð Rectissime, strictissime, — Skál, frater amtantisime! Þú mcinst í vor — með hvítan koll þú komst frá skólans tröppum og þráðir gleði, sumbl og soll og smell í mörgum töppum. Þú hafðir lesið, púlað, pælt um prófsins þuiTU frœði, og þína ást og útþrá bælt við áldagömul kvæði. Nú setjumst við að sumbli enn við söng, að liðnum degi, ungar konur, ungir menn, sem eru á menntavegi. Og hann er djarfur enn og ör, sá ungi, glaði flokkur, með þetta sanna frelsi og fjör, sem fylgir bara ökkur. Stúdentasveit, strengdu þess heit, stórhug þinn geymdu, fjör og þor, lát ekkert buga dirfsku og dug og drepa stúdentsandann. Og nú strauk vorsins varmi blær um vanga þinn og hvarminn, þér lutu stjörnur, land og sœr og lífið bauð þér arminn. Hvi skyldi ei bregða á léttan leik að loknu prófsins stússi, með öðru stóði komstu á kreik, þú kæri, litli Rússi. En sumar-skotin eftir öll og annað brall í felum,

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.