Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.12.1969, Side 3

Stúdentablaðið - 01.12.1969, Side 3
XLVI árg. — 1. dcscmber 1969 Útgcfandi: Stúdentafclag Háskóla Islands. Ritncfnd: Árni Ól. Lárusson, stud. oecon., ritstjóri og ábyrgðarmaður, Ásbjöm Jóhanncsson, stud. polyt., Einar Ólafsson, stud. philol., Ingibjörg Eyfclls, stud. phil., Jón Bricm, stud. jur., Pctur Hafstein, stud. jur., Stcingrímur Gröndal, stud. occon. Útlitstcikning: Ástmar Ólafsson. Forsíða: Gunnlaugur Bricm. Sctning og prentun: Lithoprcnt h.f. Bókband: Fclagsbókbandið h.f. EfnlsyffiPlit Dagskrá Dagskrá hátíðarhalda stúdenta................................ 3 Ávarp. Magnús Gunnarsson, stud. oecon., formaður S.F.H.Í..................................................... 4 Frá ritstjóra................................................ 5 Skilnaður íslands og Danmerkur. Ræða eftir Jón Ólafsson ritstj....................................................... 6 „ ... undirstöðumenntunin er ekki nógu góð og ekki nógu hagnýt.“ Umræður um menntamál................................ 11 Staða menntamannsins. Grein eftir Halldór Elíasson, stærðfr...................................................... 16 Nægir fagþekkingin ein? Grein eftir Jóhann Hannesson, skólameistara................................................18 Utanríkisviðskipti. Grein eftir Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóra.............................................20 Háskólinn og atvinnulífið. Grein eftir Svein Björnsson, verkfr.......................................................21 Menntunarþörf fiskiðnaðarins. Grein eftir Hjalta Einarsson, verkfr.......................................................22 Framtíð háskólabúvísinda. Grein eftir dr. Stefán Aðalsteins- son, búfjárfr................................................24 Einmenningskjördæmi. Grein eftir Sigurð Gizurarson, lögfr. 26 Myndir af nýstúdentum 1969 .................................. 28 Kjördæmaskipan. Grein eftir Sighvat Björgvinsson, ritstj. .. 32 Próf við Háskóla íslands.....................................34 Háskólaanáll.................................................35 Frá deildafélögunum..........................................38 Frá pólitísku stúdentafélögunum .............................43 Ljóð eftir Jón Örn Marinósson, stud. jur.....................46 Kl. 11.00 Guðsþjónusta í kapellu Háskólans. Stud. theol. Ólafur Oddur Jónsson prédikar. Séra Grímur Grímsson þjónar fyrir altari. KI. 14.30 Samkoma í hátíðarsal Háskólans: Ávarp: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stud. jur. formaður hátíðarnefndar. Stúdentakórinn syngur. Stjórnandi Atli Heimir Sveinsson. Stutt ræða: Magnús Gunnarsson, form. S.F.H.Í. Afhending stúdentastjörnu: Sigurður H. Guð- mundsson, stud. theol. forseti stúdentaakademí- unnar. Fiðluleikur: Rut Ingólfsdóttir leikur á fiðlu við undirleik Gísla Magnússonar. Ræða dagsins: Jónas Kristjánsson, ritstjóri flytur ræðu er nefnist: „Bókvitið verður í askana látið“ Þjóðsöngurinn. Kl. 19.00 Hóf stúdenta að Hótel Sögu: Formaður hátíðarnefndar setur hófið. Ræða kvöldsins: Gísli J. Ástþórsson, rithöfundur. Minni fósturjarðarinnar: Eysteinn Helgason, stud. oecon. Gluntasöngvar: Egill Stardal cand. mag. og Ingimar Sigurðsson stud. jur. Undirleik annast Sigurður ísólfsson. Skemmtiþáttur: Árni Tryggvason leikari Almennur söngur Dansað fram til kl. 03.00 Veizlustjóri: Kristinn Jóhannesson, stud. mag. STÚDENTAR! 1. desember er ykkar hátíðisdagur. Takið þátt í öllum liðum hátíðarhaldanna. 3 STÚDENTABLAÐ

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.