Stúdentablaðið - 01.12.1969, Page 52
Trygginga-
skrifstofa
í Bankastræti
Til að bæta þjónustuna við viðskiptamenn í mið- og vesturbæ var opnuð umboðs-
skrifstofa í Samvinnubanka fslands, Bankastræti 7, sem annast um hvers konar
nýjar tryggingar, nema bifreiðatryggingar. Það er sérlega hentugt fyrir viðskipta-
menn á þessu svæði að snúa sér til hennar með hækkanir og breytingar á trygg-
ingum sínum svo og iðgjaldagreiðslur.
VIÐ VIUUM HVETJA VIÐSKIPTAMENN TIL AÐ NOTA SÉR ÞESSA ÞJÓNUSTU.
SAIVl VI rv IMJT RYGGINGAR
UFTKWGíGINGAFÉLAGIÐ andvaka
BANKASTRÆTI 7, SlMAR 20700 OG 38500
ANNAST ÖLL INNLEND
BANKAVIÐSKIPTI
GREIÐIR HÆSTU VEXTI
-AF SPARIFÉ
SAMVINNUBANKINN
Akranesi Grundarfircíi
Patreksfirdi Saudárkróki
Húsavík Kópaskeri
StöJvarfircíi Keflavík
Hafnarfircti Reykjavik
Odýru biísáhöldin
frá Reykjaliindi
Plastáhöld ryðja sér æ meir til rúms i sifellt fjölbreyttari gerðum.
Þau hafa marga ótviræða kosti:
• Þau brotna ekki. • Þau eru létt og þægileg i meöforum. fara vel i skáp.
• Auðvelt er að þrifa þau. «Lokuð matarilát eru mjög vel þétt.
Reykjalundur býður yður nú margvislegar gerðir búsáhalda úr plasti i fjölmörgum litum: föt.
lítil og stór; fötur, opnar og lokaðar; kassa og box (bitabox); skálar, könnur. glös o. fl.
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI
AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI.
Mosfellssveit — Simi 91 66200
SKRIFSTOFA I REYKJAVlK
Bræðraborgarstig 9 — Simi 22150