Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 57

Stúdentablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 57
FLUGFAR STRAX FUt GREITT SÍÐAR Loftleiðir bjóða ísienzkum viðskiptavinum sinum þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarflugleiðum félagsins. Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrif- stofurnar og umboðsmenn félagsins úti á iandi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. STÚDENTAR! Bóksala Stúdenta selur bækur og rit- föng með lágmarksálagningu. Bóksalan er í kjallara háskólans, opið: mánud., miðvikud., fimmtud. kl. 5—7 þriðjud., föstud., laugard. kl. 10-12. Húsmæður! Veljið Ijúffenga fæðu: niðursuðuvörur NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA H.F. CDILI(AKCJÖT CHENTAKJVEL Í^FKESTA CRÉTTI cUAMBASTEIbí CFYLLTUK BÓQURj 1 dilkalæri hveiti krydd 70—80 g smjörliki hunang Þurrkið af kjötinu með rökum klút. Saltið og kryddið eftir bragði; smyrjið lærið með hunanginu og stráið hveitinu yfir. Leggið lærið ásamt smjörlikinu i otnskúffu og steikið i 20—25 min. við 180 C tyrir hvert kg af kjöti. 1 dilkabógur 1 msk hveiti salt, pipar 1 tsk söxuð 60 g smjörlíki steinselja 250 g hakkað kjöt Vi tsk kryddjurtir 1 egg Hakkið kryddað með salti og pipar og létt steikt. Egginu hveitinu og steinselj- unni hrært vel saman við. Salti og pipar nuddað iétt utan á og innan i útbein- aðan bóginn og hann siðan fylltur með kjötdeiginu og saumaður vandlega sam- an. Steikt i ofni við 180° C í 30—40 min. fyrir hvert hálft kg af kjöti. Þráðurinn tekinn úr, áður en kjötið er borið fram. ÞÉR GETIÐ TREYST GÆÐUM DILKAKJÖTSINS ÞAÐ ER MEYRT OG BRAGÐGOTT DILKAKJÖT ER ÓDÝRASTA KJÖTIÐ ^^^FURDASALA Karlmannaskófatnaður, kvenskófatnaður og barnaskófatnaður S K Ó B Ú Ð S K Ó V A L Austurbæjar Austurstræti 18 Laugavegi 100 (Eymundssonar kjallari)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.