Stúdentablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 57
FLUGFAR STRAX
FUt GREITT SÍÐAR
Loftleiðir bjóða ísienzkum viðskiptavinum sinum þriggja
til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra
gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarflugleiðum
félagsins. Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrif-
stofurnar og umboðsmenn félagsins úti á iandi veita
allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör.
STÚDENTAR!
Bóksala Stúdenta selur bækur og rit-
föng með lágmarksálagningu.
Bóksalan er í kjallara háskólans, opið:
mánud., miðvikud., fimmtud. kl. 5—7
þriðjud., föstud., laugard. kl. 10-12.
Húsmæður!
Veljið Ijúffenga fæðu:
niðursuðuvörur
NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA H.F.
CDILI(AKCJÖT
CHENTAKJVEL Í^FKESTA CRÉTTI
cUAMBASTEIbí CFYLLTUK BÓQURj
1 dilkalæri
hveiti
krydd
70—80 g smjörliki
hunang
Þurrkið af kjötinu með rökum klút.
Saltið og kryddið eftir bragði; smyrjið
lærið með hunanginu og stráið hveitinu
yfir. Leggið lærið ásamt smjörlikinu i
otnskúffu og steikið i 20—25 min. við
180 C tyrir hvert kg af kjöti.
1 dilkabógur 1 msk hveiti
salt, pipar 1 tsk söxuð
60 g smjörlíki steinselja
250 g hakkað kjöt Vi tsk kryddjurtir
1 egg
Hakkið kryddað með salti og pipar og
létt steikt. Egginu hveitinu og steinselj-
unni hrært vel saman við. Salti og pipar
nuddað iétt utan á og innan i útbein-
aðan bóginn og hann siðan fylltur með
kjötdeiginu og saumaður vandlega sam-
an. Steikt i ofni við 180° C í 30—40
min. fyrir hvert hálft kg af kjöti.
Þráðurinn tekinn úr, áður en kjötið er
borið fram.
ÞÉR GETIÐ TREYST GÆÐUM DILKAKJÖTSINS
ÞAÐ ER MEYRT OG BRAGÐGOTT
DILKAKJÖT ER ÓDÝRASTA KJÖTIÐ
^^^FURDASALA
Karlmannaskófatnaður,
kvenskófatnaður og
barnaskófatnaður
S K Ó B Ú Ð S K Ó V A L
Austurbæjar Austurstræti 18
Laugavegi 100
(Eymundssonar kjallari)