Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Page 5

Fálkinn - 21.12.1929, Page 5
F A L Iv I N N 5 Doris bar gætilega dálítinn stranga niður tröppurnar — hana hafði oft dreymt um augna- hlik það, þegar sonur Jóns átti að fæðast — og nú hafði önnur kona fætt liann. „Jón“, mælti hún lágt. Hann leit til hennar þjáður á svip. „Hvernig liður Ellu?“ Það var ástúð í röddinni, hræðsla og við- kvæmni og Doris skildi skyndi- lega að Jón Elholm elskaði konu sina, og að hand það, er batt þau saman var sterkara en hitt, sem snúist hafði milli þeirra á um- liðnum árum. Hún rétti honum barnið við- utan. „Það er drengur, Jón“, mælti hún. Orð hans ljetu ilía í ejuum henni. Herbergið var tómt og dimt. „En livernig líður Ellu?“ „Ágætlega", mælti Doris lágt, „þú getur farið upp og heilsað upp á hana ef þú vilt. „Doris, hvernig á jeg að fara að þakka þjer þetta? — Og hvernig gastu vitað að jeg þyrfti þín með ?“ Jón starði á hana. „Þú manst ef til vill eftir að þú fanst upp sjerstakt hringingarlag til að láta mig vita að þú værir að koma að finna mig? Tvö löng högg og þrjú stutt. Ein bjallan á spítalanum hringdi þannig i dag“. „Já, en það er hreint ómögu- legt, það hlýtur bara að vera í- rnyndun í þjer“. „Nei, nei, ]iað er hreina satt. Jeg hugsa mjer að hugsanirnar sjeu nokkurskonar þráðlausar bylgjur. Jeg skil það ekki, en svona hlýtur það að vera samt. Þú þurl'tir á hjálp minni að halda og Ijest mig vita það á þennan hátt. Jeg mundi strax eftir því og klukkan byrjaði að hringja, hvernig þii varst vanur að hringja, og svo flýtti jeg mjer eins og jeg gat. „En þú segir að hjallan hafi verið í ólagi?“ Doris brosti við. „Þú hefir nú alt af verið svo vantrúarfullur, Jón. Jeg man þú hlóst of að mjer, af því jeg var hjátrúarfull, að þjer fanst. Ef til vill hefir það aðeins verið svolítil mús, sem hefir ver- ið að narla í klukkustrenginn skulum segja, að það hafi verið mús — en það var engu að siður jólabjallan mín, sem hringdi, og jeg fylgdi köllun hennar og fór lil þín“. Doris gekk út í myrkrið. Það var hætt að snjóa og himininn var hreinn og hlár. Hún stað- næmdist stundarkorn og starði á hinar tindrandi stjörnur. Hún heyrði barnsgrát óma fyr- ir eyrum sjer. Barn var fætt, harn Jóns. Sál hennar var gagn- tekin af rósemdartilfinningu, sem hún langa lengi ekki hafði fundið til. Jón var hamingjusamur og hún hafði gert sitt til. Á meðan hún hraðaði sér heim til vinnu sinnar, söng hún ósjálfrátt með sjálfri sér gamla jólasálminn: „Heyra iná, himnuni í frá Engla söng: „Allelújá". Friður á jörðu; því faðirinn er fús þeim að líkna, sem tilreiðir sjer samastað sj'ninum hjá □ 0 □ □ □ 0 0 0 0 0 0 0 0 0 □ 0 0 0 0 0 0 0 0 0 □ 0 0 0 □ 0 0 0 0 Það er almannarómur að ekkert súkkulaði jafnast á uið Fry’s. Fæst alstaðar þar sem góðar vörur eru seldar. Heildsölubirgðir H. Ólafsson ái Bernhöft. 1609. Símar 2090 0 0000000000000^000000000000 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 f l>9 3 I m 0 syúð Æ )SL Wilrl f 3 3 m Nýju geröimai* fyrir 1030 eru glæ^ilegir arftaltar hiiina frægu fyrirremiara siiina. Ótal nyjar endurbætur: Lengri undirvagn. ♦ Kraftmeiri vjelar. Ný gerð af vatnskössum með sjálfvirkum lokara. Fullkomlega endurbætt hömlukerfi. (Stáltaugar í stað teina. Alt skrölt útilokað). •♦• Bensínpumpa í stað Vacuumhylkis. ■♦• Færanlegt framsæti og ótal margt annað til styrktar-, þæginda og fegurðarauka. •♦• 8 cylindra vagnar með tvöfaldri rafkveikju, 12 kertum. ♦ 6 cylindra vagnar með tvöfaldri rafkveikju. 6 cylindra vagnar með einfaldri raf- kveikju, 6 kertum. Nákvæmar lýsingar og myndir af »NASHc bifreiðum verða tafarlaust sendar öllum sem óska. Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir NASH MOTORS COMPANY Sigurþór Jónsson, Austurstræti 3. Sími 341. — Símnefni „ÚRAÞÓR".

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.