Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Qupperneq 13

Fálkinn - 21.12.1929, Qupperneq 13
F A L K I N N 13 JÓLAGJAFIR fyrir konur: Peysufataklæði. — silki. Mottulklæði. — silki. Skinnkanta, Silki í svuntur og kjóla. Slifsi. Sjöl, ullar og silki. Ullarkjólaefni. Vetlingar skinn og ullar. Vasaklútakassar. Kaffidúkar með »serviettum« Svissneskir, dúkar smáir og stórir. Silkinærföt. Sokkar. Skinn og Silki. Töskur. Leðurvörur, feiknar úrval. Saumavélar og m. m. fl. Borgarinnar mesta úrval af öllum ILMVÖRUM Coty — Pinaud. 4711 — Grossmith. Best kaup hjá og margar aðrar þektar tegundir. JÓLAG JAFIR fyrir karla: Frakkar og kápur. Skyrtur. Nærföt. Sokkar. Peysur. Hálsbindi. Vetlingar skinn og ullar. Vasaklútar í kössum. Axlabönd og Sokkabönd í kössum. Treflar silki og ullar. Leðurvörur sjerlega fallegt úrval. Töskur. Skrifmöppur. Pappírskörfur. Amatör albúm. Peninga- og Vindlaveski. Skjalatöskur og m. m. fl. Best kaup hjá PEBECO-tannkrem verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson & Co. bíða eftir prinsinum, sem hún hjelt að myndi koma. Metnaðargirnin, sem hún hafði fengið í vöggugjöf, hafði falið gæfuna fyrir henni og var hún nú ekld út af þvi eins mikil með sig og þegar hún fyrst kom úr höfuðstaðnum. Þegar hún leit Gunnar fanst henni hún aldrei hafa sjeð prinslegri mann en hann og iðraðist nú stærrilætis sins. En Gunnar hafði aldrei gleymt hve góð hún var honum meðan þau gengu í skóla saman og þess vegna spurði hann hana nú hvert hún vildi vera konan sín og koma með sjer aftur í kongsgarð. Það þáði hún og riki Lárus hafði heldur enga viðbáru, því nú var Gunnar orðinn fræg- ur maður og ríkur, þó hann fæddist í fátækt. En hvað gerir það lil þegar álfkonurnar sitja við vöggustokkinn. **************************************************** Sími J 880 J ♦ ** * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * Hattabúðin Austurstr. 14 Aldrei Iiefir úrvalið verið meira af allskonar Höfuðfötum. Altaf nýjungar daglega. Með hverri skipsferð eitthvað nýtt. Jóla-hatta verðið frá 7 krónum fyrir fullorðna, frá 4 krónum fyrir börn. Allar nýjustu tegundir Húfum á smábörn. af * J Bæjarins fallegustu jólagjafir: Stólbrúður í allskonar búningum. 5 Náttfatapokar í nýtísku litum. Vasaklútamöppur og vasa- J klútar. Frönsk kjóla- og kápu-blóm. Samkvæmistöskur. 2 fiyrnur og slæður og ótal margt fleira. ♦ * Lítið í gluggana. Látið lyftuna flytja yður upp og niður. — Komið sem fyrst. * * * *# * **********««««****«**««*««************************* ANNA ÁSMUNDSDÓTTIR. ****************

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.