Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Side 15

Fálkinn - 21.12.1929, Side 15
F Á L Iv I N N 15 ------------ GAMLA BÍÓ Jólamynd 1929. Götu-ljósmYndarinn. Skopleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Buster Keaton. Þeir sem sjá Buster Keaton í þessari mynd munu veltast í hlátri. Sýningar á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. — Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir þann dag frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. METRO-GOLDWYN-MAYER-KVIKMYND Aðalhlutverk: Vilma Banky, hin töfrandi ungverska leikmær, Walter Byron og Louis Wohlheim. Skínandi fðgur og töfrandi mynd. — Sýnd annan jóladag. ------------- NÝJA BÍÓ --------------- Jólamynd. Eilíf ást. Tekin af United Articts, undir stjórn Samuel Golwyn, 1Jictor Flemming. J ÖLAKVIKMYNDIRNAR GOTU-L]ÓSMYNDARINN. Það er sjaldgœft, að kvikmyndahús- in taki hláturmyndirnar til sýningar eftir jólahvíldina. En svo góðar geta ]>ær verið, að lietta sje rjettmætt, því myndir þær, sem gera mönnuin ljett í geði, eiga ekki síður tilverurjett en myndir alvarlegs efnis, ef þœr eru vel gerðar og skemtandi. Það er Buster Keaton, sem er mið- depillinn i myndinni „Götuljósmynd- arinn“, sem GAMLA BÍÓ sýnir annan jóladag. Buster er orðinn kvikmynda- gestum hjer svo kunnur, að honum þarf ekki að lýsa. Aðferð hans til þess að koma við hláturvöðvana í mönn- um er svo sjcrstæð, að liún vekur at- liygli hvers manns, sem sjer hann i fyrsta skifti. Honum stekkur aldrei bros, hrakföll lians og ófarir verður alt óviljandi — og svo eðlilega óvilj- andi að þar tekur hann sjálfum Chaplin fram. Að öðru leyti likist hann Chaplin i mörgu. Hann semur sjálfur „inni- lialdið" i myndir sínar, finnur sjálf- ur uppá því, sem þýðingarmest er fyrir myndina. Og þó leikstjóri stjórni sjálfri tökunni, þá er sagt að hann láti Buster ávalt sjálfráðan um hvað hann geri. — — Myndin „Götuljósmyndarinn“ er sú mynd Buster Keatons, sem fremst þyk- ir af öllurn ]>cim, scm liann hefir leik- ið í fram að þessu. Efnið þykir ekki rjett að rekja. En það er hann sjálfur, sem er götuljósmyndari og hefir hitt undurfagra stúlku á götunni og gerir nú sem hann getur til þess, að ná verulega góðri mynd af stúlkunni. Hann cr svo niðursokkinn i þetta, að ]>egar myndin loks er búin, er stúlkan horfin. En vitanlega finnur hann liana aftur, hún vinnur við blað. Og ráð- leggur honum að fara að taka ljós- myndir, sem hann geti selt hlöðun- um, af ýmsum nýjungum. Og nú fylgjast þau að gegnum myndina, liann og Silly, unga stúlkan, sem leikin er af Marceline Day. Ilún vill lijálpa honum og gefa lionum leið- beiningar í nýju stöðinni, enda veit- ir ekki af, því að fyrstu blaðamvnda- tilraunir Busters hafa tekist illa. En svo lýkur myndatökum Busters, að hann býr til ágætis kvikmynd, óvilj- andi, og gengur sigrandi af hólmi. „Berlingske Tidende", sem annars cru fremur treg til að lofa kvikmynd- ir segja svo um þessa: „Áliorfendur skemtu sjer svo að lítiö hljóð var i salnum, og höfðu fulla ástæðu til þess. „Götuljósmyndarinn“ er með bestu kvikmyndúm, sem sýndar hafa verið í Kaupmannahöfn“. Og „B. T.“ segir: — „Hvað Buster Keaton sjálfan snertir, ]>á er oss nær að halda, að hann liafi aldrei verið jafn skemtilegur i nokk- urri mynd, sem í þessari. Svo grafal- varlegur sem hann cr, er hann svo hláturvekjandi og svo skringilegur en eigi að síður er blærinn yfir leik lians svo mannlegur og eðlilegur. f nokkr- um alvarlegum atriðunum, þar sem bann licldur að unnustan sín liafi svikið sig, er leikur lians svo lirær- andi, að maður minnist Cliaplins í „Gullæðinu". Kvilcmyndin er samin af Clj'de Bruckmann og Lew Lipton en Edward Sedgwick, sem stjórnað hefir töku ýmsra ágæta myiida hefir tekið. EILÍF ÁST. Jólamyndin, sem NÝJA BÍÓ sýnir i þetla sinn heitir „Eilíf ást“ og hefst hún i kyrlátum smáhæ, Neudorf i Els- ass. Þar býr María Ducrot, fegursta stúlka hæjarins, hjá afa sínum fjör- gömlum. Lebolt er rikasti bóndinn í þorpinu og er ástfanginn af henni. Hann vonast eftir að geta unnið ást- ir liennar á liátíðinni, sem í liönd fer hjá þorpsbúum. En svo vill til, að kvöldið fyrir hátiðisdaginn er tveim sveitum riddaraliðs visað til setu þarna í þorpinu, og fær Leboll hættu- legan keppinaut, þar sera er von Hag- en, liðsforingi i riddaraliðinu. Hún verður ástfangin af honum og heldur í sakleysi sínu, að ást hans sje lireinni en liún er. Liðsforinginn dvelur um tima i þorpinu, en fær þá skipun um, að fara til Afriku. Hann biður Mariu uin, að koma og kveðja sig kvöldið áður en hann fer, og það gerir liún. Hún verð- ur þess vör, að liðsforinginn er annar maður en hún hugði, en skapfesta hennar er svo mikil, að hún gengur sigrandi af hólmi og ósnortin úr við- ureigu þeirra. Hinsvegar hafa þorpshú- ar komist á snoðir um samfundi henn- ar og liðsforingjans og er María stimpluð sem ljettúðardrós. Leboit kemur á vettvang og lemur hana til óbóta. Þegar liún loks kemst heim til sín, hefir hurðin á lnísi hennar verið hikuð með tjöru lil smánar henni og inni finnur liún afa sinn dáinn, af sorg yfir frjettunum. — María liverfur og telja menn, að liún liafi fyrirfarið sjer. En nokkrum árum seinna kemur styrjöldin inikla. Þeir eru báðir undir vopnum á þess- um sömu slóðum, keppinautarnir fornu. Von Hagen lendir í lifshættu nálægt nunnuklaustri einu og sú sem kemur honum til hjálpar cr — María, sem liefir gengið í klaustur, cftir at- burðina fyrrum. Þar ber og saman fundum þeirra liðsforingjans og Le- bolts og ætlar Lebolt nú að hcfna sín fyrir gömlu viðskiftin, cn nunnunni tekst að liræra tilfinningar lians, svo að hann vikur frá þeim ásetningi. — María er sú persónan, sem lield- ur þessum áhrifamikla leik uppi. Vilma Banky leikur liana. Hún hefir áður leikið oftast á móti Ronald Col- man og liafa þau verið svo jafnvig, að atliygli áhorfenda liefir dreifst jafnt að þeim báðum. Nú leikur liún á móti nýjum enskum leikanda, Walt- er Byron. Ber hún hann ofurliði, svo að segja má, að liún sje alt i öllu í leiknum og hefir hún því aldrci feng- ið annað eins tækifæri til að sýna yf- irburði sina eins og i þessari mynd. Hefir þetta orðið myndinni til bóta, því samkvæmt efninu á það að vera hún, sem myndin iill snýst um, en liin tvö hlutvcrk Loholts (sem er leikinn af Louis Wohlhcim) og von Hagens liðsforingja, síður áberandi. Leikurinn er saminn eftir skáldsögu Frances Marion, en sögur hennar hafa margar verið kvikmyndaðar og þykja einkar hentugar til þess. En Victor Flemming hefir annast leikstjórnina. Hefir Iiann áður sjeð um margar myndir, sem frægar liafa orðið um viða veröld. Norðurlandahlöðin ljúka miklu lofsorði á ]>essa mynd, einkum fyrir það, að Vilma Banky hafi aldrei verið fegurri og meir töfrandi.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.