Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Síða 32

Fálkinn - 21.12.1929, Síða 32
32 F Á L K I N N LÁRJETT: 1 hreinsunartæki, 5 mark, 8 í fleiri skifti, 12 spor, 14 er skrifað, 17 hey- (ið), 19 frá eldgosi, 21 í]>róttirnar, 25 kvenmannsnafn, 27 Natríum, 28 áhald, 29 er á ensku, 30 afturhluti, 32 bókstafur, 33 tróð (úrelt), 35 grobba, 36 mannsefni, 38 tonn, 39 árið 41 tæma, 43 —biskup, 44 kvenmannsnafn, 46 timarit, 48 mann- fæð, 52 glampi, 54 stokkur, . 55 jólasveinn, 58 gerði sig verðugan, 59 sveia, 61 tónn, 62 knýja áfram, 63 fljótræði, 65 öskrar, 67 sagnorð, 68 skaka, 71 mannsnafn, 73 kvika 74 málmur, 75 stefna, 76 mænir 77 einskonar söngur, 78 blóm, 81 vökva- ílát, 83 nema staðar, 84 heyslæðingur, 86 stundar, 88 guð, 89 fljót í Asiu, 91 fjall, 92 monta, 94 vefja örmum, 96 litkoinan, 100 á fílum, 101 kjörni, 103 sjafni, 104 langa stund, 106 kvik, 107 tryltar, 109 slá, 111 temur, 112 smá- korn, 113 eggjunarorð, 114 skipa, 116 barst með vindi, 118 íslenskur stjórn- málamaður, 119 koma úr lagi, 120 rit- höfundur, 122 mannsnafn, 123 titill, 124 öldungaráð (fleirt.), 125 málm- liráður, 129 í vefstól, 131 uppeftir, 133 örnefni, 135 væl í fugli, 136 viðraði, 137 falla í dropatali, 138 ekki þéssar. LÓÐRJETT: 1 troðningur, 2 hlif, 3 eldsumbrot, 4 fárviðri, 5 málmur, 6 skrímslisbú- staður, 7 yfir, 9 tuðra, 10 skot, 11 mæða, 12 vankunnandi, 13 mynni, 15 litill, 16 sjúga, 18 mikill, 20 ritliöfund- ur (ísl.), 22 veður, 23 drykkjarílát, 24 nýjar, 25 læra, 26 mannsnafn, 30 í vefstól, 31 dauðyfli, 34 enskt borgar- heiti, 37 rif, 39 nói, 40 manndráps- veður, 42 garpur, 43 máttarviðir, 44 götunafn í Rvík, 45 raðtala, 47 málm- ur, 49 þorskhausar, 50 dæmisagna höf- undur, 51 = 47 lóðrjett, 53 leiðslu- ástand, 56 liöfuðpúki, 57 meðal, 59 glæsilegri, 60 kindaræfi, 64 fiskur, 66 trufla, 69 svik, 70 meina, 71 hell, 72 blundur, 79 ákafur, 80 menn, 82 hinu og þessu, 84 mannast, 85 dýr, 87 bend- ing á hættu, 89 kvenmannsnafn, 90 gefur ávöxt, 93 ávitur, 95 málmur, 96 suða, 97 eir, 98 litur, 99 reikningur, 100 guð, 102 kvenmannsnafn, 105 fjas, Jóla-krossgáta. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rjettustu ráðningar: 1. verðlaun kr. 30. — 2. verðlaun kr. 20. — 3. verðl. kr. 10. Ráðningarnar sjeu komnar 1. febr. og verður skýrt frá úrslitunum í 6. blaði „Fálkans“. •raloíalSra 00I&0 0? S0 ö7 sö P0IÖ0 Sí* •pj L*|*j rtgiffra jTro otri T0IH0 frnshtg t*l*j yj-J óTv l,-!7) Rf*. i|*T*J t*i*j;i r*i*i c*l*j i*l*i 0L*i PJS r*i*' (»T»J t*f*J t*f*J t*T*J 5 6 7 i rrrss fíTSr P15 i3 k i i i I 698 i i9J’° ín ,Krs|i4 i i flS mi,~j' i i i f fflr 19 1 1 _ i EE EE QE SE Efc l 03 00 03 00 0F 20 m\ m2' i i 22 23 1 69 6924 00100 00 00 i*T*l 25 í 25 1 69 28 ær 6930 i i i” TOffi tíS32 It?i Í?I3 idto m 33 1 |34 | 69 35 16936 37 i | 69381 mmm mm391 40 I 69 41 1 1 |42 69 69 69i43 i 169 44 i I |45 02 Efc mmr i | 47 | | ®r 49 50 51 1 69 52 , 53 < i i mm zíÐ V02 54 1 1 1 m 55 j 56 | 1 57 m 58 i i i tí® • 1 00 Bt7 3T 1 69m m611 ffi 62 6963 6364 69 65 | | J |66 gj m671 i 691 i 70 ffi 69 71 1 i |72 69 731 i m 74 j sr i. 69 76 | ' 6977 i 69 631 m 78 |79 ^80 i 69 8 í 69 83 | 1 69 84 |85 , 02 86 1 87 *| 691 169 88 69 89 90 mr 63! 69 92 93 i i m .xn tra 94 j 001 1 1 95 96 97 98 | , 99 69 100 i ■ i ee Q£ 1 03 03 •0 001 1 1 102 69 103 1 69 104 105 1 i 1 tík tít I 03 03 í02 WS 106 | 1 £9 107 108 ffi m 69i1091,0 1 69 111 1 1 Qt 5íí 1 0F SP 2É2 v02 mr 69 113 69 1 14 115 691,6 . 1 117 691,8 tíS tífe QÉ 00 03 03 mm snr 1 69 120 121 69 122 0 ’231 jttj.24 ‘í QStítí Qfc 00 03 03 02 CJ2ltíðl£Íðl fJTS 69 125 126 127 i i 128 69 69 QS BS 0S B0 00 03 03 02 B8IB0ÍBSÍ0Ö 129 50 B0 Ö3ISS 00 130 69 65 1311 i i1321 f»j» QS SS EtíSS 00 00 03 00 33 oa •000 B0|B0IS0 1-3 134 65 135 i i 1 'i 00 03 QSBStífc 00 00 PF 03 O2tí0 70 W0 es asiflstís B0I'7*3!B0 B0 m 136 69 137 I ! SP EB mm B0 pej ta* SS ÖP' öt* ÖP 02 W2 70|B0 Q2IV02 flÍ3tíS flS 03 1 m flS 00 m 138 ItíS BS ®S 0S tíS 00 00 03 00 !00 ö? öt* Q0 00 0£ 00 S* Bv pjT (ÍJT m m 08 mm mm BQífclii tc; öii BSiQS? mm 00) 00 0Ú 00 108 mannleysur, 110 Ijótur, 113 ver- Tyrkjasoldán, 121 kráku, 123 snjalt, ir, 128 hæjarnafn í Biblíunni, 130 neit- gangur, 115, kvenmannsnafn, 117 125 beina, 126 fara á ská, 127 nýfædd- un, 132 öðlast, 134 sveit, 135 stórveldi. n Teofani-samkepnin. l'm miðjan næsta mánuð hefst Teofani-samkepnin, sem getið hefir verið um hér i bíaðinu. Samkepnin hefir sætt mótmælum úr ýmsum átt- um, en svo virðist sem mótmælendur þessir hafi svo einblint á þá ókosti, sem samfara gœli orðið slíkri sam- keppni, að eins vel mætti segja, að hver manneskja sem gangi um götu i hálku fremji visvitandi sájfsmorð. Hins vegar virðast andmælendur alveg gleyma því gagni sem jjessi merka heimild i myndum á andlitsfalli ís- lenskra kvenna um 1930, hefir að gcyma ókomnum kvnslóðuin. Leynilögreglan rússneska ljet nýlega taka 18 manns af lífi sama daginn. Tveir af þeim sem teknir voru af voru prestar. Hjá öðrum þeirra var sökin sú, að hann hafði lagst á móti því að kirkja ein í prestakalli hans væri lögð niður. Hinn prcsturinn hafði gengist .lón Sveinsson, bæjarstjóri ó Ak- nrei/ri, vnrð fertugur 25. nóv. s.l. Frú (iuðriin Si</iirðardótiir, Sól- ci/jargöiu VI, vnrð ntiræð V). des. ,1. L. Peiersen, skrifstofustjóri, vnrð' fimtiif/ur 7J. ]>. m. fyrir undirskriftum undir áskorun til stjórnarinnar um, að gera ekki upp- tækar eignir efnamanna. l’að er dásam- legt frelsið í Rússlandi! I’jóðverjar eru sifelt að færa úr kví- aniar að því er flug snertir. Hafa |)eir t. d. fastar póstflugferðir frá Berlín tii Konstantinópel og er sú leið 2000 kílómetrar. Nylega flugu póstflug- mennirnir Scliröder, Albrecht og Eisen- topf þessa Ieið á 11 mínútum, og er það óvcnjulegur liraði i áætlunarflugi. Glorhungraður Amerikumaður át fvrir nokkru 74 hænuégg á 12 min- útum og hefir það verið talið met i eggjaáti þangað til alveg nýlega, að bjóöverji einn vann jiað sjer til ágæt- is, að jeta 79 hænuegg á 11 minútum. Gömul saga er til um eggjaát tvcggja Hafnar-Isiendinga. Borðaði annar 30 egg, en hinn lagði frá sjer þrítugasta eggið hálfetið með þeim ummælum, að „hann borðaði aldrei meira en hann hefði gott af“. Ungur ítali, Guisti Diego, sem á heima í Rheims lenti nýlega i stælu við mág sinn. Reiddust ]ieir svo, að Diego greip hyssu sina og skaut hann til hana og særði siðan systur sína, s\'o að liún andaðist skömmu síðar. Að þvi búnu æddi Diego út á næstu járnbrautarstöð og fleygði sjer þar l'yrir hraðlcst, sem var að koma inn á stöðina. Beið liann þegar liana. Það er heitt ldóð i ítölum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.