Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1929, Side 46

Fálkinn - 21.12.1929, Side 46
46 F Á L K I N N maður, sem lá við rjett fyrir ol'- an Byrgisfoss. Net og línur voru i bátnum — það var lán í óláni. Vitanlega skutum við bátnum á fJot, til þess að baða okkur frá honum. „Jói bátsmaður“ horfði öfundaraugum á eftir okkur. Það var ekki nema mátulegt á hann úr því hann liafði verið að elta okkur! Hvað var nú þetta? Siggi rjeri en kunni ekki betur að lialda á árunum en svo, að hann misti aðra þeirra fj'rir borð. Við þut- um upp til handa og fóta, svo að nærri lá að bátnum hvolfdi. Sig- urður rjeri og rjeri með þeirri ár- inni, sein eftir var, svo að bátur- inn hringsnerist í sífellu. Svo lentum við úti í strengnum. Við hrópuðum og orguðum hvor á annan um að gera þetta og hitt, en það stoðaði ekki hót. Ef við hefðum Itunnað að nota þessa einu ári hefði verið hægðarleik- ur að liomast til lands, en við mistum alla stjórn á okkur. Bát- inn bar með flughraða — niður að fossinum. Og þarna vorum við ráðþrota og hrópuðuin á hjálp. Þá kom jeg auga á Jóa báts- mann. Jafn allsnakinn og hann hafði verið skapaður, kom hann hlaupandi niður aurana meðfram ánni á flej'giferð. Og hann líall- aði til okkar í sífeilu. Iæksins heyrðum við að hann sagði: „Kastið þið út línunni! Kastið þið út línunni! Stýrið þið með árinni og kastið þið út linunni!" Já — línunni. Við höfðum oft æft oJtluir á þvi að kasta lassó. Jói var snillingur i að kasta línu og gera hana upp, liann kastaði þannig að Jínan fór þráðbeint. Dágur tók nú línuna, gerði hana upp og kastaði, en jeg reyndi að koma bátnum út úr strengnuin með árinni. Línuendinn náði landi. Jói greip spottann fimlega, eins og þegar köttur stekkur á mús. Hann brá linunni um öxl sjer og spyrnti við. Báturinn tók svo fast i, að Jói valt um en ekki slepti hann samt. Sem bet- ur fór hafði jeg hugsun á, að festa minn enda vel í bátinn og svo tókum við allir í spottann. „Heldurðu að þú getir Iialdið á á móti, Jói?“ „Já, já!“ Við sáum ekki nema lítið af honum. Hann lá þarna á bakkan- um og streittist á móti. Og loks barst báturinn að landi. Jói reyndi að standa upp. Hann var algrár af aur og sandi og hafði rifið sig til blóðs á höndum og fótum. Líka lagaði blóð úr svöðusári, sem hann hat'ði fengið á bakið og yfir vinstri öxlina. Hann andaði þungt og augun voru blóðhlaup- in. Hann hríðskalf, og var eins og hann skammaðist sin fyrir. Hann staulaðist upp á bakk- ann, reytti súrublað og stakk því upp i sig og settist. Upp frá þessum degi vorum við fimm óaðskiljanlegir og Jói varð besti vinurinn minn. Fólk frjetti um þcnnan atburð og þetta varð til þess, að Jói fekk síðar meir hjálp til að verða báts- maður, eins og hann langaði mest til. Nú er hann ekki báts- maður lengur, hann er orðinn stýrimaður og einn af þeim, sem gerir ættjörðinni sóma. Býður nokkur betur! Jarðvrkjumenn, athugið! Þessi Tractor (dráttarvjel) hefir 2ja hestafla mótor-vjel, og er ætlaður til allrar garðyrkju o. fl. Eyðir 4 lítrum af ben- síni í 6 klst. vinnu. Með honum fást til áfestingar: Plógur til að plægja ljettunna jörð, sömuleiðis 18 tanna herfi, breiðir stáltindar til að hræra með jarðveginn, stálskóflur til götu- gerðar, sáðvjel, skóflur til að róta með yfir illgresi, uppskeru- járn, vjel til dreifingar áburði á tún og kálgarða, og loks sláttuvjel 1 mtr. breið, sem slær nærri rót eftir vild. Ahald þetta er nauðsynlegt á hverri bújörð, sjerstaklega þar sem er fólksfátt. — Þeir, sem vilja eignast þetta ágæta verkfæri fyrir næsta vor, ættu að tala við undirritaðan sem fyrst. Fyrirspurnum utan af landi verður svarað strax. Haraldur Sveinbjavnavson. Póstnólf 301. Sími 1909. Afar tnikið árval af allskonar postulinsvörum, búsáhöidum, barnaleikföngum, tækifærisgjöfum. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti II. Borðhnífar, ryðfríir, ómissandi á hverju heim- ili, aðeins 75 au. 6 tvegpja turna teskeiðar í kassa, aðeins 3.25 kassinn. Matgafflar, egta alpacca, 75 au. Matskeiðar egfa alpacca, 75 au. Teskeiðar, egta alpacca, 35 au. Hnífapör, góð, 75 au. Flautukatlar, alúmínium, 3.75. Fiskspaðar, alúmínium, 50 au. Gaffiar, alúmínium, 10 au. Teskeiðar, alúmín., 5 au. Sieifasett, 7 stk. tré, 3.00. Diskar, postulín, 40 au. Avaxtaskáiar, postulín, 1.50. Postutíns matarstell, 12 manna, afarfín, 72 stk., 127.75. Kaffi- og súkkulaðistell, 12 manna, egta postulín 28.50. %ATLAS KAUPMANNAHÖFN íshúsvjelar - Kjötfrystivjelar - Síldarfrystivjelar. A T L A S 35 ára reynsla Síldarfrystivjel á ísafirði. A T L A S 35 ára reynsla Atlas-vjelar eru nú notaðar á þessum stöðum: Akranes: Bjarni Ólafsson & Co. — Haraldur Böðvarsson. Bolungavík: íshúsfjelag Bolungavíkur. Grindavík: Ingimundur Ólafsson. ísafjörður: fshúsfjelag ísafjarðar. — Samvinnufjel. ísafjarðar. Keflavík: ísfjelag Keflavíkur. Langeyri: Þorvaldur Sigurðsson. Reykjavík: H.f. Herðubreið. Siglufjörður: Asgeir Pjetursson. H.f. Bakki. Súðavík: Grímur Jónsson. Svalbarðseyri: Svalbarð h.f. Allar upplýsingar og tilboð útvegar einkaumboðsm. verksmiðjunnar: Ben. Gröndal, verkfræðingur.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.