Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Síða 9

Fálkinn - 21.06.1930, Síða 9
F A L K T N N 9 o ■•Mlii' O ■'Mhi’ O •'MIh’O •"I|imO',M||.- O •***!*•■ O •'Mlii- O •*Mli>- O •‘Min' O •"lln' 0-"Ui>'0 ■•'Uu- O •"••«• O ••%»• O •"lU" O Ríkiserfingjar Svía og Norðmanna. o **M||.« O ■•nu- O •*%■• O •"lln* O ••Mht* O •"IIk O '••ttif 0'"tl*M o •"llii' o ■“H* o •«l||f o •'MUi’ O •"IU«' 0‘"IU>- O •"Uim O •"llu' Ólafur krónprins. Gústaf Adolf krónprins. 1 tilefni af Alþingishátíðinni sækja fsland heim ríkiserfingjar Norðmanna og Svía, sem opinberir gestir. Að því er heyrst hefir ætlar Gúsiaf Adolf Svíakrónprins að ferðast til Geysis og Gullfoss að Alþingishátíðinni lokinni, en Ólafnr Noregskrónprins mun hafa hjer stutta viðdvöl. Iiemur hann hingað á beitiskipinu „Torden- skjold“ en Svíakrónprins á herskipinu „Oscar 11.“ Meðan þeir standa við á Þingvöllum er þeim ætlaður bústaður í nýja bænum á preslsetrinu gamla. Oscar Fredrik Vilhelm Olaf GustafAdolfer 48 ára gam- all, elsti sonur Gustafs konungs V. og Victoriu drotningar, fæddur í Stokkhólmi. Á unga aldri stundaði hann nám við háskólana í Uppsölum og Kristianíu en síðan fjekk hann hermannamentun. Hann á mörg áhugamál, hefir gaman af ferðalögum og er mjög hneigður til fornfræði. Fyrri kona hans var Margaret dóttir her- togans af Connought, giftust þau árið 1905 og eru börn þeirra Gustaf Adolf hertogi af Vesturbotnum (sem vera má að komi hing- að á hátíðina) f. 1906, Sigvarður hertogi af Upplandi f. 1907, Bertil hertogi af Hallandi, f. 1912, Carl Johan Dalahertogi f. 1916 og Ingrid f. 1910. Ólafur krónprins Norðmanna er fæddur 2. júlí 1903, einka- sonur norsku konungshjónanna, Hákonar VII. og Maud drotningar. Fæddist hann í Appleton House í Englandi og hlaut nafnið Alex- ander Edward Chrisiian Fredrik, en núverandi nafn sitt tók hann er faðir hans var tekinn til Iconungs yfir Noregi 1905. Ólafur krón- prins tók stúdentspróf 1921 en hefir síðan framast í hernum. Er hann mikið eftirlætisgoð norsku þjóðarinnar enda annálaður fyr- ir hispursleysi sitt og alúðlega framkomu. Það hefir líka orðið til að auka á vinsældir hans, að hann er íþróttamaður ágætur, ekki síst í þjóðariþrótt Norðmanna, sldðagöngum og skiðahlaupum og hefir oft tekið þátt í hinum helstu sldðakappmótum í landinu. Þá er hann siglingamaður ágætur. Ólafur krónprins kvæntist í fyrra Mörtu Svíaprinsessu, dóttur Carls prins. Þau hjónin urðu nýlega fyrir því mikla óhappi, að bústaður þeirra, stórbýlið Skaugum, skamt frá Oslo, brann til kaldra kola og mislu þau ýmsa óbætan- lega muni við brunann. Stórbýli þetta höfðu þau hjónin feiigið í brúðargjöf hjá Wedell Jarlsberg, sendiherra- Norðmanna í París. Iiryndrekinn „Oscar 11“; á honiim kemur Guslaf Adolf krónprins. Beitiskipið „Tordenskjold“; sem flytur Ólaf krónprins til íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.