Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 12
12 F A L Ií I N N Alþiingislhátíðim* ©•■'lin- ©•"Uif ©•"l|»»' © © •*,Wi>" >"l||i* ©•"lin' © .••I|m< © ■'%.• © •"IIm*© Alþingishátiöarnefndiii: Jónas Jónsson, Sigurður Eggerz, Jóhannes Johann- esson (form.), P. Guðmundsson og Magnús Jónsson. A fimtudaginn kemur rennur upp sú dagur, sem mest hefir verið tal- að um hjer á Iandi á þessari öld. Hefst þá hátið sú, sem þjóðin heldur til minningar um, að Alþingi ís- lendinga er orðið 1000 ára. Birtist hjer dagskrá hátíðisdaganna i aðal- dráttum, og mun henni verða fylgt lítið breyttri eða óbreyttri. Miðstöð hátíðahaldanna verður í námunda við neðri Öxarárfossinn, á því svæði, sem sjest á myndinni hjer á næstu blaðsiðu, ýmist í Al- mannagjá eða á völlunum fyrir neð- an. Guðsþjónustan, sem hátíðin hefst með fer fram í efri gjánni, skamt fyr- ir innan Öxarárfoss. Að henni lokinni safnast menn saman í sveitir á völl- unum beint fyrir neðan og ganga i skrúðfylkingum vestur yfir ána nið- ur á völlunum rjett við Öxarárhólma og þaðan upp brekkuna til Lögbergs. Við Lögberg hefir verið settur pall- ur með sætum handa opinberum Magnús Kjaran, framkvæmdastjóri Alþingishátíðarinnar. Dagskrá% 26.—28. júní. 1. Dagur (fimtudagurinn 26. júní 1930). KL. 9. GUÐSÞJÓNUSTA: 1. Safnaðarsöngur. Kór syngur einraddað. Hljómsveit aðstoðar. 2. Ávarp og bæn, flutt af biskupi. 3. Safnaðarsöngur eins og fyr. KL. 9</2 LÖGBERGSGANGA: Menn safnast saman undir fána hjeraðs síns á flötunum suður af Gróðrarstöðinni og ganga þaðan í fylkingu að Lögbergi. Lúðrasveit í fararbroddi þá konungur, landsstjórn og forsetar, gestir og alþingismenn, biskup og prestar og loks bæjar- og sýslufjelög. KL. 10</2 HÁTÍÐIN SETT: 1. Þingvallakórið syngur: Ó Guð vors lands. 2. Forsætisráðherra setur hátíðina með stuttri ræðu. 3. Kór syngur fyrri hluta hátíðaljóðanna. Hljómsveit aðstoðar. KL. ll</2 ALÞINGI SETT: 1. Konungur setur þingfund. 2. Forseti sameinaðs þings heldur ræðu. gestum og til þingfundahalda; þar verður liátíðin sett og safnast mann- fjöldi manna í gjánni, ræðumenn tala af Lögbergi. Rjett við Lögberg er söngpallurinn undir hærri brún AI- mannagjár. Setning hátíðarinnar fer fram kl. 10% og hefst með því að þjóðsöngurinn verður sunginn. Þá flytur forsætisráðherra ræðu, en að henni lokinni verður sunginn fyrri hluti hátíðaljóða Páls ís- ólfssonar og Davíðs Stefánssonar. Kl. 11% setur konungur Alþingi og for- seti sameinaðs þings heldur ræðu, en að lienni lokinni verður sunginn síðari hluti liátiðarljóðanna. Siðdegis þennan dag verður erlendu gestunum fagnað að Lögbergi kl. 3. en hljóm- leikar verða kl. 4% og Islandsglíman háð kl. 9 úm kvöldið á íþróttapall- inum, sem er á völlunum skamt þar frá er Valhöll stóð. Annan daginn verður minni íslands lialdið að Lögbergi og kvæði flutt. Þingfundur verður þann dag og Vest- ur íslendingum fagnað. Sama dag verður söguleg sýning af Alþingi til forna, liljómleikar og kappreiðar. Þriðja daginn, laugardag, eru þessi helstu dagskráratriðin: Alþingi verð- ur slitið, liljómleikar einsöngvara haldnir, hópsýning fimleikamanna fer fram á íþróítapallinum, landskór- ið heldur hljómleika og um kvöldið segir forsætisráðherra hátíðinni slit- ið. KL. KL. KL. KL. KL. KL. 12Yá SÍÐARI HLUTI HÁTÍÐALJÓÐANNA SUNGINN. 1. MATARHLJE. 3. MÓTTAKA GESTA Á LÖGBERGI: 1. Forseti sameinaðs þings býður gesti velkomna. 2. Fulltrúar erlendra þinga flytja kveðjur að Lögbergi. Um Ie:ð og fulltrúarnir stíga á Lögberg, er fáni þeirra dreginn við hún þar. 4</2. HLJÓMLEIKAR, sögulegir. 6</2. MIÐDEGISVEISLA. 9. ÍSLANDSGLÍMA. Bústaðir hátíðargestanna verða í tjaldborginni inni á Leirum. Eru þar um 4500 tjöld, skipað i regluleguin röðum, gangstígarnir meðfram þeim hafa hver sitt númer og tjöldin sömu- leiðis. Þar er alstaðar stutt til vatns, því að æðar hafa verið um alt svæð- ið, með krönum með stuitu millibili. Frá tjaldborginni er 15—20 mínútna gangur niður á hátiðarsvæðið, og verða ahnenningsbifreiðar í förum á þeirri leið, fyrir það fólk, sem þyk- ir leiðin of löng til að ganga hana. Annar bifreiðaakstur verður ekki leyfður um vellina hátíðisdagana; verður fólk, sem að sunnan kemur því að slíga af bifreiðunum á bif- reiðatorginu vestan við Almannagjá og ganga inn vellina. Farangur aíl- ur verður fluttur sjerstaklega dag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.