Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Síða 15

Fálkinn - 21.06.1930, Síða 15
F Á L K I N N 15 ■tK.'jraw -iwip- *■''J&M m ■ M dölum, og eldgos eru tíð. Á þessum tima hla'ðast upp hinar miklu grágrýt- isdyngjur: Mosfellsheiði og Lyngdals- heiði. Svo tekur loftslagið að kólna að nýju. Jöklarnir vaxa inni i lnndinu úr frá ári og öld eftir öld. Þungur jökulstraumur sigur fram um Þing- valladalinn og stökkvir burt öllu lif- anda. Loks er ísland jökli hulið að nýju, og skriðjöklar ná á alla vcgu út á sjó. Það er hin síðari jökulöld. Á. þeim tíma mótast Þingvalladalur- inn að nýju undir hinum þunga, sverf- andi ísstraumi. Og eldfjöllin á báðar hendur dalsins eru hulin fönnum og skriðjöklum, sem gnaga þau og móta. Þannig liða langar aldir. — En eftir þennan fimhulvetur kemur vor, eins og eftir hinn fyrri. Jökullinn verður að hopa fyrir hinunl hlýnandi þey. Og aftur verður íslnnd örísn upp að hæstu hálendum. Nú er hjernðið um- hverfis Þingvelli tekið að líkjast jiví scm nú er, cn j)ar er enginn Skjald- brqiður, ckkert hraun, ekkert vatn. Dalurinn er hulinn bláum jökulsönd- um, og um hann liðast mógráar jökuls- ár. Þá er Suðurland alt sævi hulið og Ingólfsfjall er liöfði, sem öldur út- liafsins næða á, cn norðan við j)að liggur fjörður langt upp í Grafning. Og aftur tekur gróðurinn að nema landið. Hægt og liægt l)okast hann inn yfir auðnirnar, sem jökulinn Ijet eftir sig. — Þá hefjast eldgos langt inn í Þing- valladalnum. Hraunið brýst upp á jafnsljettu og hvert gosið rekur ann- að, uns ávöl liæð tckur að hefjast fyrir miðjum dnlnum. Hún hækkar og gýs, gýs eintómu hrauni. Og hraun- flóðin renna lengra og lcngra inn til jökla og út um hinn „breiða heiðar- dal“. Þannig skapast Skjaldbrciður. Siðan, J)egar Skjaldbreiður er hættur að gjósa, opnast geysimikil eldsprunga uppi á bak við Hrafnabjörg og Tinda- skaga. Þaðan falla þungir liraun- straumar niður með Hrafnabjörgum beggja vegna og út yfir dalinn, yfir hraunin frá Skjaldhreið. Þaðan eru hraunin komin, scm þekja Þingvöll. Nú liður og bíður. Gráðurinn brciðist yfir landið, og skógurinn lekur að nema hið nýja hraun. Svo byrjar landssigið. Undirstaðan undir Þing- valladalnum bilar, og hún sigur og sigur, uns liliðar dalsins bresta og botninn allur fellur niður. Þannig skapast Þingvallavatn. Vera má raun- ar, að vatn hafi áður verið nyrst í dalnum, en við þessar byllingar hefir j)að dýpkað og stækkað geysilega. Þá skapasl Ahnannagjá, Ilrafnagjá og aðrar g.jár á Þingvöllum. Þá skapast og Jórukleif og aðrir brotbarmar beggja vegna við vatnið. Enginn veit með neinni vissu um j)að, hversu þess- ar byltingar hafa gerst nje ástæður j)eirra. Leiða menn að j)vi ýmsar get- ur, sem ekki verða greindar hjer. Lík- legt má þó telja, að þelta mikla lands- sig hafi gerst á löngum tima, og má vera, að því sje ekki lokið enn. Vist er, að árið 1789 seig Þingvallasljettan uni eina alin, og gelur verið, að svo hafi oftar orðið. Þegar hjer er komið sögu, eru Þing- vellir að mestu orðnir eins og þeir eru nú. Skógurinn hreiðist jafnt og j)jett yfir hraunið og hlíðarnar, blá- grænn að lit. Eitt hið síðasta eldgos, sem orðið hefir á l)esum slóðum, hefir veitt miklum liraunstraumi suðvestur af Hrafnabjargahálsi suður með Miðfelli og alt suðvestur að Dráttarhlíð, sem liggur neðan við Þingvallavatn. Þetta hraun hefir stíflað Þingvallavatn og hækkað það um nokkra metra, og má sjá þess merki viða. Siðan liefir Sogið grafið sjer nýjan farveg meðfram hraunröndinni og lækkað vatnsborð- ið að sama skapi sem farvegurinn dýpkaði. Þessu slarfi heldur j)að á- fram enn í clag, og er trúlegt, að það hafi grynnkað vatnið um 1 metra cða meira á siðustu þúsund árum. Þannig er sköpunarsnga Þingvalla i stuttum drátfum alt til þessa tima, að landið bygðist. Þegar hinir fyrstu landnámsmenn litu yfir Þingvalladal- inn, blasti við augum j)eirra fögur sýn og svipmikil. Hraunin öll og lilið- arnar voru skógi vnxnnr, og yfir blá- grænan skóginn og hið mikla vatn gnæfðu fjöllin viðhimin. Þeir nefndu hjeraðið Blnskóga og vatnið Ölfusvatn Engan þeirra hefir grunað, að j)etta svæði yrði hið örlögriknsta í sögu þjóðarinnar, að j)essi friðsami fjalla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.