Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Page 17

Fálkinn - 21.06.1930, Page 17
FÁLKINN 17 O •■"Hllli, '■ o -"llllii," o ‘"'llllli," O ""111111,■■ O ""lllllr O -"111111,'■ O ""Illlli," O -"llllli," O fmiiir O ""lllln," O -"lUllu- o -•■IIIIU., o -•'IUiu," 0 O -"lllllr O -"llllu.- O -•■I|||U>- O -fflllir O -"llllli," O ""Illlli'" O -"HHli'" O ""'Ulli'" O -"llllli," O ""Illlli'" O -"llllli'- O -"llllli'" O -"llllu- o ! ! j Reykjavík árið 1830. j <> Eftir: díi Jón Helgason, biskup. o o -"iiiiii,- o -1111111- o ""niiii'" o ""niiii'" o ■■"iiiin'" o ""niiii- o -"iiitii," o ""iiiin'" "«iiiiii." o o "uuii.- o ""iiini- o o ""iniu- o ""iiiiu." o ""iiiiu- o ""min-o ""Hiiu- o -"uiiiu- o oninin" o [Að' hjsa Reykjavik í dag grði of umfangsmikið, ef sú lýsing œtti að koma að tilætluðum notum í stað þess hefir „Fálkinn" beðið dr. theol. Ján IJelgason biskup um að bregða npp litilli mgnd af höf- uðstaðnum eins og hann var fgrir rjettri öld og fer tgsingin hjer á eftir. — Ritstj.]. Vnfnlítið mundi oss, sem nú lifum i höfuSstnð íslands, þykja orðin ærið mikil breyting á honum frá þvi er var árið 1830, cf líta mættum þau 100 ár afiur í tímann og bera útlit hans nú snman við það, er þá var. Oss mundi þykja liarin ærið tilkomulítill af höf- uðslað að vera. Eins má á hinn bóg- inn teljn þnð víst, að mættu þeir, sem þá lifðu hjer í bæ, líta upp úr gröf- um sínum og virða fyrir sjer Itöfuð- staðinn eins og hann er nú, þá numdu þeir naumast kannast við, að þar væri sami höfuðstaðurinn og við þeim blasti fyrir hundrað árum. Svo hef- ir bærinn gjörbreyst á öldinni, sem liðin er siðan. Það mun þá líka ó- liætt að segja', að sá hefði ekki þótt spnmannlega vaxinn, sem árið 1830 liefði sagl ]>að fyrir, að höfuðstaður vorælti fyrir höndum á næstu liundr- að árum aðra eins þrótm og annan eins vöxl og komið hefir á daginn. Árið 1830 voru íbúar Heykjavíkur- kaupstnðar 540. Eflir því hcfir ibúa- tnlan fimlugfaldast á þessum 100 ár- um. sem síðan eru Iiðin. Þó cr engan vcginn óhugsandi, að einhverjum þá lifandi manna hafi blöskrað sá „mannfjöldi“ allur og fundið ekki síður en nkirgum finst nú ástæða til að spyrja: Hvar ællar þclta að lenda? k'lalarmál bæjarins hefir'i ]>á daga vart verið meira en Vio þess, sem það er nú. Að rjettu lagi var ekki annað talið til bæjarins en sjálf kvosin, er takmarkaðist af Þingliolt- unum að austan og íúnunum (Ullar- stofu- og Götuhúsatúnunum) að vest- an. Þcir, sem bjuggu fyrir utan þær takmarkalínur, voru taldir að húa „fyrir austan“ eða „fyrir vestan bæ“. í kaupstaðnum voru þá alls 32 ibúð- arhús og af þeim aðeins eitt steinliús, scm sje „kóngsgarður" eða stiftamt- mannsíbúðin, sem þá var (nú stjórn- arráðshúsið). Hin húsin öll voru ein- lyft timburhús, allflest bikuð að utan. Einnig voru húsþökin flest öll úr timbri, listalögð; skífa þektist ekki, en „spónn“ var á einstaka liúsi. Kvist- ar á húsum tíðkuðust ekki í lík- ingu við það, er síðar varð; en smá- kvistar á miðju þaki voru á stærri húsunum, til þess að fá birtu á loft- liæð húsanna. Útidyr að gölu voru venjulega á miðri framhlið, en að baki skúrar. Sambygð hús þektust ekki og fylgdi allmikil lóð hverju húsi. Það sem óbygt var af lóðinni, var notað undir kálgarða. Trjárækt þektist alls ekki lijer fyr en Hans Baagöe kaup- maður sest lijer að um 1840. Fyrir „ofan Iæk“ var aðeins eitt íbúðarhús, sem sje stiftamtmannshús- ið. Allar gðrar íbúðir í þeim hluta kaupstáðarins voru torfbæir. Mynd- uðu bæirnir sumstaðar hvyrfingu. Svo var t. a. m. um Þingholt; voru ]>að sex kot, sem því nafni nefndust og var hvert þeirra til aðgreiningar þ'á hinum kent við þann, cr þar bjó °8n bæinn átti (Loflsbær, Valgerðar- rirer, Sigvaldabær o. s. fr.). Stöðla- kot ncfndust fjögur kol, Skálholtskot Þrjú. Auk þeirra voru einstök smá- hýsi lijer og þar (t. a. m. Garðshorn — þar scm nú er Bankastræti 7 — Litlibær (nú Laugavegur 2), Ofan- leiti, Magnúsarbær og Bergstaðir). Á Arnarhólstúni norðanverðu var Sölvahóll en fyrir austan túngarð: Nýibær (cða Nikulásarkot), Jenskot (cða Klöpp), Vindheimar og Mið- liús. Er þá talin öll bygð í auslur- hluta bæjarins. í sjálfri kvosinni frá læknum að austan og vestur í Aðalstræti var aðalbygð kaupstaðarins. Að rjettu lagi voru göturnar aðeins þrjár (Strandgata, Langastjett (nú Austur- stræti) og Aðalstræti) og nokkrar þvergötur eða „sund“. 1 kvosinni voru flest öll hús úr timbri. Þó voru nokk- urir torfbæir, t. a. m. Lækjarkot fyr- ir austan kirkjuna, Grænibærinn við Löngustjett fyrir norðan götuna, and- spænis svonefndu Skraddarahúsi (þar sem nú er ,,ísafold“), og svo suður af AðalStræti: Smiðjan (nú Ás- byrgi), Brúnsbær, Teitsbær og Suð- urbærinn. Fyrir vestan Aðalstræti var rjett óslitin torfbæjaröð norður að sjó (Grjótabæirnir, Finnbogabær, Sandhollsbær, Hákonarbær o. s. frv.), alt litið ásjálegar byggingar, flest með fiskhjöllum sem útihúsum . En á steingörðunum i kringum kotin blöstu við manni brókarlrjen, sem tákn þeirrar atvinnu, sem rekin var af þeim, er þar rjeðu húsum. Vestur af þessari lorfbæjaröð tóku við „túnin“, þ. e. Götuhúsatún og Hliðarliúsatún með tilsvarandi bæjum, suður af þeim Landakotstún og austur af því aftur Ullarstofutún og Hólavöllur með Hólakoti og Melshúsum, en þar fyrir sunnan var Melkot næst Tjörii- inni, þar sem nú er ráðherrabústað- urinn. „Fyrir vestan bæ“ voru svo Hliðarhúsin nyrst og Ánanaust vest- ur af þeim, þá Garðhús og Sel. En ofar í hollinu voru býlin: Hali, Skakkakot og Stórihóll. Á hátúninu var Landakot (þar bjó þá Margrjet Andrea Knudsen, ekkja Lars Knud- sens kaupmanns, með börnum sínum) og litlu veslar Litla-Landakot, en fyrir sunnan það Melurinn (þar sem nú er Ás og Hof við Sólvallargötu) og lítið austar Akurgerði. Af timburhúsum i kvosinni var fátt stórhýsa. Einna stærst þeirra var Bergmannsstofan við Aðalstræti( þar sem síðar varð Landsprentsmiðjan, nú Braunsverslun). „Biskupsstofan", hinumegin við götuna beint á móti Bergmannsstofu, þar sem Geir bisk- up Vídalín hafði búið, en nú bjó ekkja hans (húsið stendur þar enn, en er nú breylt í sölubúð, verslun „Silla og Valda), og eins Lóskera- húsið, sem 1830 nefndist Landfó- getahús, því að þar hafði búið Ul- strup Iandfógeti, en var þá orðið bæjarins eign og í þann veginn að verða barnaskólahús (nú: Andersen og Sön), munu hafa þótt allslór hús í þá daga. Næst sjónum (í Hafnar- stræti sem nú er) voru sölubúðir kaupmanna og íbúðir sumra þeirra með tilheyrandi vörugeymsluhúsum. Mundu sölubúðirnar nú á dögum hafa þótt fremur fáskrúðugar bygg- ingar; þó geymdu þær í þá daga eins og siðar það, sem augað helst girntist að sjá — útlendan varning kaupmanna. Um bæjarlífið er fáft að segja. Má gera ráð fyrir að það hafi verið með flestum þeim annmörkum sem vilj- að hafa loða við smákauplún hjer á landi fram á þennan dag. Kaup- mannastjettin og verslunarþjónarn- ir mótuðu allan bæjarbraginn. Þar voru atkvæðamestu borgarar bæjar- ins, sem litið var upp til af allri al þýðu manna, enda reið á að eiga hylli þeirra, þvi að bæði var til þeirra að leita um lífsnauðsynjar flestar, og lijá þeim var helst atvinnu að fá, þegar ekki var róið til fiskj- ar. Embættismennirnir í bænum voru árið 1830 aðeins þrír að tölu: Stiftamtmaðurinn L. A. Ivrieger, landfógetinn Ulstrup og sýslumaður- inn ólafur Hannesson Finsen. Fált var þar annað lærðra manna búsett það ár sem hjer ræðir um. Þó kunn- um vjer að nefna tvo. Var annar þeirra Halldór Thorgrímsen, sem um tíma liafði verið settur sýslumaður og var því venjulega kallaður „valds- maður“, en mun nú liafa verið á

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.