Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 29

Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 29
FÍLKINN 29 Islensk mentasöfn. Þó íslendingar liaí'i lengi verið taldir bókmcntaþjóð áttu þeir ckkcrt hús yfir stærsta bókasafn landsins og handritasöfn fyr en á þessari öld. Og mcira að segja þótti sumum það hálfgerður ó- þarfi, cr fyrsta innlcnda stjórnin í landinu rjeðist í að koma upp sæmandi húsi fyrir helsíu bók- menlafjársjóði þjóðarinnar. íslandi hefir verið það óbæt- anlegur skaði, að ckki var hugs- að fyrir því í tíma, að koma upp safni íslcnskra handrita og bóka. Þcss vegna var það, að stórmerk handrit, sem útlend söfn telja meðal bestu cigna sinna hurfu úr landinu i ýmsar áttir. Landsbókasafnið er rúmlega 100 ára gamalt og átti C. C. Ravn frumkvæðið að stofnun þcss, cn Bókmcnlafjelagið lirinti málinu í framkvæmd. Safninu miðaði hægt áfram lcngi vel, enda átti það við mikinn fjár- skort að búa. Árið 1908 má telja tímamót í sögu safnsins, er það fjekk hið nýja hús sitt til umráða. Hafði það þá verið í Alþingsishúsinu allmörg uudanfarin ár, í stofum þeim sem Háskólinn notar nú. En þar var húsnæði þröngt og ó- hentugt. I nýja húsinu fjekk það hinsvegar ágætt húsnæði og þar var hægt að koma því fyrir á mjög hentugan hátt. Má í raun og vcru scgja, að þá fyrst hafi ahnenningur fengið greiðan að- gang að safninu og þó eklci að fullu, fyr en skrásettar höfðu ver- ið bækur þess og handrit, en því verki cr nú lokið. I safninu cru um 125 þúsund bindi af bókum, en auk þess á safnið ýms hand- ritasöfn, alls um 8000 handrit; eru þar helst handrilasafn Jóns Sigurðssonar, sem landið keypti, ennfrcmur cr þar Handritasafn Bókmcntafjclagsins og Jiandrit þau, er safninu liafa áskotnast úr ýmsu máttum, aðallega gefins. Lcstrarsalur safnsins cr stór og vistlcgur og cr í honum allgott safn hclstu handhóka i ýmsum greinum og nokkuð af tímarit- um. Gcstafjöldi í lestrarsalnum er um 40 á dag að mcðaltali, og er salurinn opinn alla virlva daga. En á útlánsstofunni eru lánaðar heim nálægt 7000 bækur á ári, cða scm svarar 18. hver bók, scm safnið á. Þó mun vcra svo um ýmsar bælcur safnsins og það margar, að um þær er aldrei beðið. Mcð því að safnið lifir all- mikið á gjöfuin verður ckki lijá því lcomist, að þar lendi ýmsar hækur, scm ekki er þörf fyrir, en hinsvegar eru framlög ríkisins til bókákaupa hvcrgi nærri nóg til þess, að hægt sje að kaupa ncma noklviirn hluta þeirra merku hóka, scm út cru gefnar hjá menningarþjóðunum. Hallgrim- ur Mclstcd var landsbókavörður fram yfir síðustu aldamót cn cft- ir hann Jón Jacobson. En nú cr dr. phil. Guðm. Finnbogason forslöðumaður safnsins. Jafnframt Landsbókasafninu er Þjóðskjalasafnið líka i Safna- liúsinu. Það var hinu mcrki fræðimaður dr. Jón Þorkelsson yngri, sem kom fótum undir þctta safn og cfldi það svo, að hann má með rjettu kallast faðir þcss. Máttu undur heita hve vel lionum varð ágengt í því að auka safnið, því að framlög til þess voru sama sem engin, og sjálfur var hann svo illa launaður lcngst af, að ekki nægði til lífsfram- færis. Fyrir rúmum 20 árum var nokkur bót ráðin á þcssu, svo dr. Jón lifði við sæmileg launakjör síðustu ár æfi siunar. — Eftir hans dag lók við forstöðu safns- ins Hanncs Þorstcinsson, fyrv. ritstjóri, scm í nokkur ár hafði verið aðstoðarmaður fyrirrenn- ara síns í safninu. Á cfstu hæð Safnhússins cr Þjóðmcnjasafnið. Var það stofn- að árið 1803 af Sigurði Guð- mundssyni málara, er veitti því forstöðu fystu tíu árin. Hafðist það lengi við á kirkjuloftinu og síðan á efsta lofti Alþingishúss- ins. Um fornmenjar mátti hið sama segja scm um bækur og Iiandrit: mikið af þeim og sumt merkilegt hafði verið selt og gef- ið til útlanda og cr nú í söfnum crlendis, einkum þjóðmcnjasafn- inu danska. í líð núverandi for- slöðumanns safnsins, Matthíasar Þórðarsonar, hcfir safnið aukist afarmikið og telur um 10.500 gripi, suma merka. Mun safn smíðisgripa úr málmi vera eitt hið fjplhreyttasta í þessu safni, og margt er þar saman komið, scm frætt gctur mann um mcnningar- sögu þjóðarinnar á liðnum öld- um. Á síðari árum Iicfir vcrið komið upp talsverðu mann- myndasafni og gæli almcnningur eflaust aukið það safn mikið, sjer að skaðlausu. En nú er orðið alt of þröngt um safn þctta, svo að til vandræða horfir og verður ekki hjá því komist að bvggja yfir safnið önnur húsakynni á næstu árum. Þar er svo miklu kakkað saman, að illfært er að kynna sjer safnið eins og stendur. Náttúrugripasafnið cr á neðstu hæð lnissins. Er sama að scgja um það og þjóðmcnjasafnið, að húsnæðið cr mikils lil of lítið, svo að geyma vcrður f jölda muna af safninu niðri í kjallara, og svo áskipað cr þar í skápunum, að varla cr forsvaranlegt. — Árið 1885 var undirstaða lögð að málvcrkasafni hjer á landi, af Birni Bjarnarsyni, síðar sýslu- manni i Dölum. Safn þetla er geymt í Alþingishúsinu cn er mjög fáskrúðugt; licfir lifað á gjöfum aðallcga og cr allsendis ófidlnægjandi til þess að geta gefið almcnna hugmynd um helslu stcfnur í málvcrkalist; á síðustu árum hcfir talsvcrt af málverkum cftir íslcnska mcnn verið kcypt á safnið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.