Fálkinn - 21.06.1930, Side 34
34
F A T. K T N N
0',,l||>-0'Hllii'0',,lti>-0-"lli>*0'"t||l,0'Hll»'0'"Ui’'0’,Hii>-0'Mllv‘ 0'"Iíi>'0'"I|»'0',HIi>-0',%»'-,H|i>'0',UIw'0','I|i»-0-,,U»'0',,I|ii-0'*,U«-0-,|I|».'0-,,Ui*'0-,,IIi*-0',|II»,0'"U»'0-,|I|m-0-,H|(.-0
* !
Póstgöngur á íslandi.
©••%.• O ',H||>' O •"«!.' O •*%»• O-"l|n'0'"Hi.‘ O ',H|«.- O *,H1|.' O •%!.' o •'HIm'
Ole Finsen póstmeistari.
Síðan fastri skipun var komið
á pcstsamgöngur íslendinga eru
ekki liðin full 60 ár. Tilskipun
um póstmál, scm í rauninni var
hin fyrsta tilraun til þess að
koma á rcglulcgum póstsam-
göngum innanlands, er gcfin út
26. febr. 1872. Og siðan licfir
margt brej'st.
Póstrekstur í strjálbýlasta
landi Evrópu á, eins og gefur að
skilja við marga örðugleika að
Siauröur Briem póstmálastjóri.
#
0-“IU.--,,Um'0 "Hh.'O''Hii.'O"HIimO-'HIm-O •,H(i.'0-,%m0-,,Hm-0 •"Ui.'0-,H|i.'0',U|..'Ö
búa. Vegna fólksfœðarinnar get-
ur ekki verið urn daglegar póst-
samgöngur að ræða lijer á landi,
eins og í flcstum menningarlönd-
um, að undanskildum kaupstöð-
unum. Það þótti mikil framför
þegar póstmálum var skipað svo,
að fastákvcðnar voru 15 reglu-
legar fcrðir á ári á öllum aðal-
og aukapóstleiðum, og cftir því,
sem strandfcrðirnar jukust bötn-
uðu enn samgöngurnar við alla
kaupstaði og kauptún og þær
svcitir, scm næst liggja. Sam-
göngur á sjó eru nú þolanlcgar
við flesta vcrslunarstaði á land-
inu, en suðurlandið befir ckki
getað nolið þcssara samgangna
vegna liafnlcj’sis. Hinsvcgar
komst veganet þessa landsbluta
fyr í sæmilegt borf cn annara, og
því bófust póstvagnafcrðir fyrst
um suðurland, svo að þangað
voru vikulcgar póstferðir að sum-
arlagi og síðan bilpóslferðir á
sumrum og nú síðustu úrin á
vetrum líka. Og á þessu vori hef-
ir sú nýjung gerst, að fjölda
margir bæir austan fjalls fá dag-
legar póstsamgöngur við Pæykja-
vik, með því að póststjórnin
hefir samið við stóru mjólkurbú-
in austan fjalls um að flytja póst
frá Reýkjavík austur á búin, og
þaðan aftur með bílunum, sem
sækja mjólkina á bæina. Og
verður þelta bæði sumar og vet-
ur, ]>egar vegir eru færir.
Hinar miklu breytingar sem
orðið bafa á atvinnulífi síðustu
20 ár bafa skiljanlega haft mikil
ábrif á póstmálin. Póstleiðum
befir vcrið fjölgað á þessu tíma-
Lili og flutningurinn aukist mcir
en dæmi eru lil í nokkru landi
öðru. Lcngd póstleiða á livcrn
íbúa cr nálægt því þritugföld á
við ])að, scm liún cr í nágranna-
löndunum. — Á 20 ára timabil-
inu 1906—26 hefir tala póstsend-
inga mcira cn 314-faldast, en
fjárbæð póstávísana um 20-fald-
ast. Tala póstsendinga var 673.
695 árið 1906, en á siðasta ári
var bún 3,028,900 og fjárupp-
bæðir sendar í pósti námu 3Yz
miljón krónum 1906 en síðasta
ár 21V2 miljón.
Þrá 11 fyrir hinn gífurlega kostn-
að, sem er samfara póstflutning-
um bjer á landi, befir póstrekst-
urinn sjaldnast verið þungur
baggi á ríkissjóði, enda befir
jafnan verið gætt bins ítrasta
sparnaður í rekstrinum. Hefir
tckjuafgangur orðið í flestum ár-
um, ncma á síðari stríðsárunum
og fyrst cftir striðið, þcgar lcostn-
aðurinn við póstflutninga varð
sem allra mestur. Síðustu sex ár-
in hefir jafnan verið tekjuaf-
gangur, t. d. rúm 100 þúsund kr.
árið 1925 og 130.000 kr. á síð-
asta ári. Frímcrkjasalan, sem er
aðaltekjugrein póslmálanna bef-
ir vaxið úr 80.778 kr. árið 1906
upp í 514.052 kr. árið 1929. Er
bún að jafnaði bcsti mælikvarð-
inn á vöxt póstflutninga. Aðal-
gjaldaliðirnir, laun póstmanna
og flutningskóslnaður voru 26.
000 og 43.000 kr. árið 1906 en
239.000 og 190.000 kr. á síðasta
ári.
Árið 1906 voru póststöðvar
samtals 246 í landinu, en 1926
voru þær orðnar 437. Fram til
1919 var aðeins ein póststofa á
landinu en eftir að íslarnl bafði
fengið sjálfstæði sitt viðurkent,
var skipun póstmála breytt
þannig, að skipaður var jTirmað-
ur allra póstmála, aðal-póst-
meistari, í stað póstmcistarans í
Reykjavík, en póststofur settar
upp á Seyðisfirði, Isafirði og
Akureyri auk póststofunnar í
Reykjavík. Eru því póstmeistar-
arar fjórir og svo aðal-póstmeist-
ari. — Á sama tíma befir póst-
mönnum fjölgað úr 334 í 615, cn
af þcim bafa aðeins fæstir póst-
slörfin að aðalstarfi.
Aðeins t ,eir yfirmenn póst
mála liefir verið bjcr á landi síð-
an föst skipun var gerð á landi
lijcr. Varð fyrstur póstmeistari
Ole Finsen og póstlmsið þá.i nús-
inu við Póstbússlræti 11 þar sem
nú er Ilótel Borg. Eftir lians dag,
árið 1897, varð póstmeistari Sig-
urður Briem, núÝerandi póst-
málastjóri. Póstbúsið flutttist i
liina núverandi landsímaslöð er
liann tók við og var þar til ársins
1915, er nýja pósthúsið var full-
gert.
j
Póstvu(jnurnir, sem bilarnir hufa úlrýmt.
Póstlest i snjó.