Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 34

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 34
34 F A T. K T N N 0',,l||>-0'Hllii'0',,lti>-0-"lli>*0'"t||l,0'Hll»'0'"Ui’'0’,Hii>-0'Mllv‘ 0'"Iíi>'0'"I|»'0',HIi>-0',%»'-,H|i>'0',UIw'0','I|i»-0-,,U»'0',,I|ii-0'*,U«-0-,|I|».'0-,,Ui*'0-,,IIi*-0',|II»,0'"U»'0-,|I|m-0-,H|(.-0 * ! Póstgöngur á íslandi. ©••%.• O ',H||>' O •"«!.' O •*%»• O-"l|n'0'"Hi.‘ O ',H|«.- O *,H1|.' O •%!.' o •'HIm' Ole Finsen póstmeistari. Síðan fastri skipun var komið á pcstsamgöngur íslendinga eru ekki liðin full 60 ár. Tilskipun um póstmál, scm í rauninni var hin fyrsta tilraun til þess að koma á rcglulcgum póstsam- göngum innanlands, er gcfin út 26. febr. 1872. Og siðan licfir margt brej'st. Póstrekstur í strjálbýlasta landi Evrópu á, eins og gefur að skilja við marga örðugleika að Siauröur Briem póstmálastjóri. # 0-“IU.--,,Um'0 "Hh.'O''Hii.'O"HIimO-'HIm-O •,H(i.'0-,%m0-,,Hm-0 •"Ui.'0-,H|i.'0',U|..'Ö búa. Vegna fólksfœðarinnar get- ur ekki verið urn daglegar póst- samgöngur að ræða lijer á landi, eins og í flcstum menningarlönd- um, að undanskildum kaupstöð- unum. Það þótti mikil framför þegar póstmálum var skipað svo, að fastákvcðnar voru 15 reglu- legar fcrðir á ári á öllum aðal- og aukapóstleiðum, og cftir því, sem strandfcrðirnar jukust bötn- uðu enn samgöngurnar við alla kaupstaði og kauptún og þær svcitir, scm næst liggja. Sam- göngur á sjó eru nú þolanlcgar við flesta vcrslunarstaði á land- inu, en suðurlandið befir ckki getað nolið þcssara samgangna vegna liafnlcj’sis. Hinsvcgar komst veganet þessa landsbluta fyr í sæmilegt borf cn annara, og því bófust póstvagnafcrðir fyrst um suðurland, svo að þangað voru vikulcgar póstferðir að sum- arlagi og síðan bilpóslferðir á sumrum og nú síðustu úrin á vetrum líka. Og á þessu vori hef- ir sú nýjung gerst, að fjölda margir bæir austan fjalls fá dag- legar póstsamgöngur við Pæykja- vik, með því að póststjórnin hefir samið við stóru mjólkurbú- in austan fjalls um að flytja póst frá Reýkjavík austur á búin, og þaðan aftur með bílunum, sem sækja mjólkina á bæina. Og verður þelta bæði sumar og vet- ur, ]>egar vegir eru færir. Hinar miklu breytingar sem orðið bafa á atvinnulífi síðustu 20 ár bafa skiljanlega haft mikil ábrif á póstmálin. Póstleiðum befir vcrið fjölgað á þessu tíma- Lili og flutningurinn aukist mcir en dæmi eru lil í nokkru landi öðru. Lcngd póstleiða á livcrn íbúa cr nálægt því þritugföld á við ])að, scm liún cr í nágranna- löndunum. — Á 20 ára timabil- inu 1906—26 hefir tala póstsend- inga mcira cn 314-faldast, en fjárbæð póstávísana um 20-fald- ast. Tala póstsendinga var 673. 695 árið 1906, en á siðasta ári var bún 3,028,900 og fjárupp- bæðir sendar í pósti námu 3Yz miljón krónum 1906 en síðasta ár 21V2 miljón. Þrá 11 fyrir hinn gífurlega kostn- að, sem er samfara póstflutning- um bjer á landi, befir póstrekst- urinn sjaldnast verið þungur baggi á ríkissjóði, enda befir jafnan verið gætt bins ítrasta sparnaður í rekstrinum. Hefir tckjuafgangur orðið í flestum ár- um, ncma á síðari stríðsárunum og fyrst cftir striðið, þcgar lcostn- aðurinn við póstflutninga varð sem allra mestur. Síðustu sex ár- in hefir jafnan verið tekjuaf- gangur, t. d. rúm 100 þúsund kr. árið 1925 og 130.000 kr. á síð- asta ári. Frímcrkjasalan, sem er aðaltekjugrein póslmálanna bef- ir vaxið úr 80.778 kr. árið 1906 upp í 514.052 kr. árið 1929. Er bún að jafnaði bcsti mælikvarð- inn á vöxt póstflutninga. Aðal- gjaldaliðirnir, laun póstmanna og flutningskóslnaður voru 26. 000 og 43.000 kr. árið 1906 en 239.000 og 190.000 kr. á síðasta ári. Árið 1906 voru póststöðvar samtals 246 í landinu, en 1926 voru þær orðnar 437. Fram til 1919 var aðeins ein póststofa á landinu en eftir að íslarnl bafði fengið sjálfstæði sitt viðurkent, var skipun póstmála breytt þannig, að skipaður var jTirmað- ur allra póstmála, aðal-póst- meistari, í stað póstmcistarans í Reykjavík, en póststofur settar upp á Seyðisfirði, Isafirði og Akureyri auk póststofunnar í Reykjavík. Eru því póstmeistar- arar fjórir og svo aðal-póstmeist- ari. — Á sama tíma befir póst- mönnum fjölgað úr 334 í 615, cn af þcim bafa aðeins fæstir póst- slörfin að aðalstarfi. Aðeins t ,eir yfirmenn póst mála liefir verið bjcr á landi síð- an föst skipun var gerð á landi lijcr. Varð fyrstur póstmeistari Ole Finsen og póstlmsið þá.i nús- inu við Póstbússlræti 11 þar sem nú er Ilótel Borg. Eftir lians dag, árið 1897, varð póstmeistari Sig- urður Briem, núÝerandi póst- málastjóri. Póstbúsið flutttist i liina núverandi landsímaslöð er liann tók við og var þar til ársins 1915, er nýja pósthúsið var full- gert. j Póstvu(jnurnir, sem bilarnir hufa úlrýmt. Póstlest i snjó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.