Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 49
F A L K T N N
49
smálestir að stærð. Síðan hefir
þeim fjölgað, ekki síst stóru bát-
urium. En hinsvegar fækkaði
róðrarbátum svo, að 1914 voru
þeir eki orðnir nema 986. Ilagn-
aðinn af breytingunni má ráða
af því, að fyrir 50 árum var tal-
ið að 400 róðrabáta með 2200
manna áhöfn þyrfti til þess, að
afla 5500 skippunda af fullverk-
uðum fiski. En sama afla geta
12 vjelbátar með 100 manna á-
böfn (eða 2 togarar með 50
manna áhöfn) náð í meðalári.
Árið 1904 Voru fyrstu togar-
arnir keyptir til Islands. Það
munri bafa verið lítil og ófull-
komin skip og líklega befir
sæmilega reynslu skort um rekst-
ur þeirra. Þessi fvrirtæki fóru
bæði í bundana, en 1906 var elsta
núlifandi togarafjelagið islenska
stofnað. Það var Alliance og kom
f3rrsti togari þess „Jón Forseti“
lringað 1907 og byrjaði veiðar. Er
þetta upphaf togaraaldarinnar.
Otlendingar liöfðu þá baft tog-
ara bjer við veiðar í allmörg ár,
en íslendinga skort getu og á-
ræði til þess að taka upp aðferð-
ina. Skipin voru dýr, og peninga
bvergi að fá til slíkrar nýbreytni
fyr en íslandsbanki tók til starfa.
Árið 1907 var fjelagið „ísland“
stofnað og keypti það fyrsta tog-
ara sinn, „Mars“ sama ár. Sið-
an bættust fleiri og fleiri í hóp-
inn og má þar einkum nefna
„Kveldúlf“, sem jafnan hefir
staðið framarlega í þvi, að liafa
stór og fullkomin skip til veið-
anna, og mun vera eitt stærsta
framleiðslufjTÍrtæki landsins. Ár-
ið 1909 voru togararnir orðnir
5, 1911 10, 1912 20 og bafði tal-
an þannig ferfaldast á þrernur ár-
um. Næstu árin voru þeir í lcring-
um 20, þangað til 1918, að út-
gerðarmenn neyddust lil að selja
belming skipastólsins, 10 skip til
Frakklands. Undir eins og ófriðn-
um lauk sömdu f jelögin, sem selt
böfðu skip sin, um kaup á nýj-
um skipum og nýstofnuð fjelög
líka, svo að á næstu árum fjölg-
aði togurunum gífurlega og voru
orðnir 47 árið 1925. En mörg
þessara skipa voru dýru verði
keypt, kreppan skall á og fislc-
verð fór niður fyrir allar bell-
ur og urðu þá ýms binna nýju
fjelaga, sem ekki stóðu á göml-
uni merg, fyrir skakkaföllum,
sem þau bafa eklci náð sjer eftir
ennþá. Útgerðarkostnaður hefir
lika vaxið stórkostlega, fiskverð-
ið var stopult og yfirleitt var út-
vegurinn orðinn miklu ábættu-
nieiri, en verið liafði fyrir stríð.
En binsvegar má nefna, að Is-
lendingar munu nú eiga vand-
aðri og nýrri skipastól togara,
en nokkur önnur þjóð veraldar,
því bann. er allur sem riýr og
skipin smíðuð í samræmi við
ströngustu kröfur.
Á árunum 1914—22, mestu
byllingarárunum, sem yfir beirn-
inn bafa dunið fjölgaði togurun-
um úr 19 upp í of (frá 1918 úr
10 í 31), vjelskipum yfir 12 smá-
lestir úr 19 í 140, en seglskipum
fækkaði úr 109 í 41.
Það voru Englendingar, sem
kendu Islendingum að veiða
þorsk með botnvörpu og eins
má segja, að síldveiðar böfum
við lært af Normönnum. Norð-
maðurinn Otto Wathne var í
rauninni fyrsti maðurinn, sem
sýndi fram á, að það borgaði sig
að veiða síkl hjer við land; var
það um 1880. En það er ekki
fyr en á síðustu áratugum, að
sildveiðarnar verða verulega stór
þáttur í útveginum. Árið 1918 var
síldveiðin aðeins 71.335 hektó-
lítrar, 1925 varð bún 431.000 hl.,
1927 hefir bún orðið liæst, nfl.
837.200 bl., 1928 682.000 hl. og
1929 000.000 bl. Það er einkum
eftirtektarvert við síldveiði síð-
18,5% upsa. Iljá seglskipum pg
stórum vjelbátum nam þorskur-
ustu ára, að stórvaxandi hluti af
veiðinn fer í bræðslu, en útflutn-
ingur saltsíldar liefir minkað,
vegna binna erfiðu markaða og
áfalla þeirra, sem síldarútflytj-
endur liafa í sumum árum baft
af framleiðslunni. Markaður fyrir
sildarmjel og -olíu þykir miklu
tryggari. Árið 1928 tók ríkið all-
au útflutiring og sölu síldar er-
lendis í sínar licndur og á þessu
ári tekur til slarfa á Siglufirði ný
sildarverksmiðja, reist fyrir rík-
isins fje. Flestar síldarbræðslurn-
ar, sem fyrir voru eru cign út-
lendinga.
Þorskurinn er sú fisktegund,
scm mestu ræður um afkomu
sjávarútvegsins, því að liann er
aðal útflutningsvaran og sú verð-
mætasta. Árið 1922 skiftist afli
þannig eftir fiskitegundum. Tog-
ararnir fengu 47,6% þorsk,
16,7% smáþorsk, 11,4% ýsu og
inn 76% af aflanum, en 68,4%
bjá smærri vjelbátum og 50%
hjá árabátum. Þessar lilutfalls-
tölur eru nokkuð breytilegar frá
ári til árs, en munu fara nokk-
uð nærri meðallagi.
Áður hefir verið sagt frá út-
flutningsmagni fisks frá íslandi
á 18. og 19. öld. Að síðustu skulu
birtar nokbrar tölur er sýna,
bvernig sjávaraflinn hefir farið
sívaxandi á síðustu árum.
Ár Smál. Fullv. skp.
1918 .... 52171 144919
1919 ... 65134 180928
1920 .... 69996 194433
1921 .... 73837 205103
1922 ... 89643 249008
1923 ... 87789 243858
1924 ... . 131860 366278
1925 ... . 135342 375950
1926 ... 98058 272384
1927 .... 347766
1928 ... 417273
Það sem af þessu ári hefir
afli verið svo mikill, að ætla má
að ársaflinn verði bærri en nokk-
urntíma fyr. Enda hefir skipum
fjöígað, einkum línuveiðagufu-
skipum, scm nú þykja svo bent-
ug til veiða bjer og bafa rutt sjer
mjög til rúms á síðustu árum.
Að tiltölu við fólksfjölda eru
íslendingar orðnir mesta fiski-
veiðaþjóð í heimi og hvergi mun
meiri eða eins mikill meðalafli
liggja eftir manninn og bjer á
landi. Ber tvent til, bæði það að
íslendingar reka útveg sinn með
nýjustu skipum og áhöldum og
fylgjast vel með öllu því, sem
útgerðinni má til bagsbóta verða,
enda eru landsmenn sjómenn á-
gætir og aðsætnir fiskimenn.
Þegar borinn er saman afli ís-
lenskra og útlendra togara á
sömu nriðum og sama tíma gef-
ur samanburðurinn íslenska skip-
inu glæsilegan sigur. Hitt atrið-
ið og ekki það síðra er það, að
miðin kringum Island munu nú
vera auðugustu fiskimið í lieimi;
er þetta rökstutt af fræðimönn-
um. Þó veiðiskapur íslendinga
sje mikill, þá er það, sem þeir
draga úr sjó árlega ekki nema
brot af því, sem er veitt við Is-
land. Á umliðnum öldum stund-
uðu erlend skip hjer jafnan veið-
ar, t. d. voru bjer að jafnaði á
þriðja hndrað franskar slcútur á
seinni hluta 19. aldar og undir
aldamótin fór togarafloti Breta
að venja lringað komur sinar,
síðan liafa togarar Þjóðverja,
Frakka og Hollendinga bæst í
bópinn og nú síðast ítalskir og
spánskir togarar. Hversu lengi
miðin þola þessa aðsókn verður
ekki úr skorið, en mönnum er
það áhyggjuefni bve mikið sælcir
að og eitt aðalábugaefni íslend-
inga er það, að alþjóðasamning-
ur náist um friðun stærri hrygn-
ingarsvæða við landið, en lringað
til. Síðan íslendingar fóru sjálfir
að gæta landbelginnar má telja
að liún sje stórum betur varin
en áður var.
Síðan hin mikla umbótaöld
bófst í útvegi upp úr síðustu alda-
mótum finst mörgum, sem sagan
af Flóka, sem vitnað var til í
upphafi þessarar greinar, sje að
endurtaka sig. Að þjóðin liafi ein-
blint svo á útveginn, að bún bafi
gleymt að „fá heyjanna“ og
slegið slöku við lantlbúnaðinn.
Víst er það, að landbúnaðurinn
befir átt erfitt uppdráttar á síð-
ustu áratugum, en sú viðreisn
sveitanna, scm nú er að hefjast
á einmitt tilveru sína að þakka
sjávarútveginum,