Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 76

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 76
76 'FÁLKINN Matarverslun Tómasar Jónssonar. Úr matarversliininni á Laugavegi 2. Úr matarversluninni á Laugavegi 32. Matarverslun sína stofnaði Tó^ mas Jónsson 1. desember 1909 í liúsi Jóns Þórðarsonar kaup- manns, Bankastræti 10. — Versl- aði hann aðallega með kjöt og niðursuðuvörur. ‘ Árið 1917, 15. apríl, flutti hann verslunina á Laugaveg 2, þar sem hún er enn rekin. Húsnæði það, sem verslunin hefir nú, er orðið of lítið og ó- fullnægjandi, þegar litið er á eft- irspurnina eftir vörum , verslun- arinnar. Hafa viðskiftin aukist liröðum skrefum siðustu árin, og hefir Tómas í hyggju að færa út kvíarnar enn meir en hann hefir þegar gert. Árið 1925 reisti Tómas frysti- hús á Laugaveg 32 við íbúðarhús sitt. Tekur það 40 tonn af frosnu kjöti í kælirinn, og er það geymt þar í 7° kulda. Annar kælirinn frystir við 15° kulda. um 3 tonn af kjöti á sólarhring, Auk þess er klefi, sem geymt er í ófryst kjöt við kulda. Við frystihúsið er vinnustofa, þar sem búið er til fars úr kjöti og fiski, pylsur o. fl. Er þar fram- leitt alt af því tæi, sem verslun- in hefir á boðstólum. 1 sambandi við frystihúsið og vinnustofuna setti liann síðan á stofn útibú, sökum þess að verslunin á Lauga- veg 2 átti þá þegar fult í fangi með að sinna eftirspurninni. I haust hefir Tómas i hyggju að setja upp annað útibú í vestur- bænum. Ilefir bærinn stækkað svo upp á siðkastið og eftirspurn jafnframt aukist, en ófærl er úr einum stað að senda vörur um allan hæinn. Við verslunina og útihúið starfa nú alls 8 fullorðnir og 4 sendisveinar. Er þessi mannafli óvenjumikill, en mun þó sist af veita. Tómas Jónsson eigandi versl- unarinnar, er fæddur 7. septem- her 1883 í Reykjavík, þar sem hann er uppalinn. Rjeðist hann 1899 til Thomsens Magasins, sem þá var stærsta verslunarfyr- irtæki í bænum. Mun hann liafa GegmsLuklefi i ishúsinu. öðlast þar hina bestu þekkingu í verslun, og það fleiri en einni grein. Um eitt skeið ferðaðist hann um Suðurland með póst- vögnum, sem sölumaður fyrir Magasinið. — Varð hann 1905 deildarstjóri í járnvörudeild- inni, en magasínið var í fjölda mörgum deildum, og stjórnaði liverri þeirra deild- arstjóri. Yar sem von var vandað hið mesta um val á þéim, því að á þeim hvíli ekki hvað minst rekstur hins milda fyrirtækis. 1909 rjeðist Tómas á skrifstofu Talsímahlutafjelags Reykjavíkur, sem stofnsett hafði bæjarsímann. Vann hann þar um sumarið og rjeðist um haustið til Sláturfje- lags Suðurlands. Sláturfjelagið hafði þá fyrir nokkru tekið á leigu kjötbúð Jóns Þórðarsonar kaupmanns. Var þá talað um að leggja þá búð niður, en Tómas bauðst til að taka búðina að sjer og selja kjöt fyrir fjelagið. Varð það að samkomulagi, að Tómas stofnsetti verslun sína þar. Hef- ir hann síðan selt kjöt, er hann hefir keypt af Sláturfjelagirtu, þar til 1925, er hann reisli frysti- liús sitt og byrjaði að frysta kjöt. Hefir það þó oft viljað hrökkva skamt, og kveðst liann sífelt þurfa að kaupa mikið af kjöti hjá Sláturfjelaginu, sökum þess hve salan er mikil. Ljósm. Loftur. Frystivjel í íshúsi Tómasar Jónssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.