Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Síða 77

Fálkinn - 21.06.1930, Síða 77
FÁLKINN 77 Halldór Sigurðsson, Austurstræti 14, Úr- og skrantgripaverslun. Fyrir rjcttum 35 árum fluttist ungur maður ættaður austan úr Rangárvallasýslu liingað til bæj- arins og stofnaði úrsmíðastofu og verslun mcð úr og klukkur lijer í Reykjavík. Maðurinn var Guðjón licilinn Sigurðsson úrsmiður. Guðjón heitinn var fæddur á Brúnum undir Eyjaf jöllum, af fá- tæku bergi brotinn, ensýndibrátt, að i Iionum var mikið mannsefni. Rjcðist liann kornungur til Kaup- mannahafnar til þess að læra þar úrsmiði og lauk þar sveinsprófi, en rak síðan úrsmíði á Eyrarbakka í þrjú ár áður en hann flultist til Reykjavíkur. Yerslun sína rak hann fyrst í húsinu við Austur- stræti 14, þar sem stórliýsi Jóns Þorláksson stendur nú; var hús þetta kallað Guðnýjar Möllershús og var lítið einlyft timburhús, og er samanburður tveggja þessara húsa gott dæmi upp á vöxt bæj- arins. Verslun Guðjóns óx hraðfara, og jafnan var nóg að gera á úr- smíðaslofu hans. Græddist bon- um skjótt fje, í ríkum mæli á mælikvarða þcirra tíma, svo að hann sá sjcr fært að ráðast i fyr- irlæki, scm þá var vcitt mikil at- hygli, en það var bvgging stór- hýsisins „Ingólfshvoll“, scm þá var tvímælalaust mcrkilegasta húsið, sem einstakir mcnn höfðu ráðist í að byggja bjcr á landi. Var það bygt úr járnbcntri stcin- steypu, en bún var þá alveg ný hjer á landi. Sýndi Guðjón þar framsýni og dirfsku til að ráðast í nýmæli, scm ckki var fengin rcynsla fyrir áðitr. Húsið var full- gcrt árið 1903 og flultist íslands- banki þangað í austurcndann. er hann tók til starfa, en Guðjón hafði enn verslun sína áfram á sama stað og áður, þangað til bankinn fluttist í bús sitt við Austurstræti og Lækjartorg, árið 1900 að vcrslunin fluttist í Ing- olfshvol. Var frágangur búðarinn- ar á Ingólfshvoli svo vandaður og smekklcgur, að búð þessari var jafnan veitt athygli, ekki aðeins fyrstu árin heldur jafnan með- an Guðjón lieitinn og eftirmað- ur hans versluðu þar. Sýnir þelta, að tilhögunin var á undan sínum tíma, því að kröfur þær, scm gerðar eru til búða og sýningar- ghigga í höfuðsstaðnum hafa farið mjög hraðvaxandi á síðustu árum. Árið 1915, hinn 15. apríl varð bjer binn mcsti stórbruni í sögu Rcykjavíkur. Ivviknaði í Ilotcl Reykjavík og brann það alt, á- samt stórhýsinu fyrir austan það og liúsinu fyrir vestan og versl- unarhúsinu Godthaab, en eldur- inn breiddist yfir Austurstræti og brann þar Landsbankinn, verslunarhús Gunnars Gunnars- sonar og verslunin Edinborg. Eldurinn barst í Ingólfshvol og brann þakliæð liússins að mestu leyti og neðri hæðirnar slcemd- ust af eldi og vatni. I þeim bruna týndi Guðjón licitinn Sigurðsson lífi; hafði bann grun um, að fólk væri í liættu statt á efstu bæð hússins og rjeðist inn í húsið til þess að reyna að bjarga því, en brann þar inni. Þótti að honum mesti mannskaði. — Oddfellowar kcyptu Ingólfs- hvol að Guðjóni látnum. En vcrslunina tók Halldór Sigurðs- son úrsmiður, scm var liægri liönd Guðjóns lengst af og starfs- maður lians frá því á árinu 1900. Hafði Halldór aflað sjcr mikilla vinsælda i því starfi og þótti öll- um scm bann væri sjálfkjörinn til að halda vcrsluninni áfram. Eflir að hann hafði kcypt vcrsl- unina rak hann hana áfram á sama stað og áður var. Kcypti hann verslunina 1. maí 1915 og opnaði hana undir cins og við- gerð húsins var lokið eftir brun- ann. Hafði Halldór unnið bjá Guðjóni alla tíð cflir að hann lauk úrsmíðanámi. Á fyrstu árum Ilalldórs var verslunin rckin mcð liku sniði og áður hafði vcrið. En fólki fjölg- aði mildð í bænum um þcssar mundir og kröfur fóru vaxandi til vcrslana um að hafa fjöl- brcyttara úrval cn áður hafði ver- ið. Jók Halldór því mjög vöru- birgðir sinar af þessum tegundum og hefir jafnan síðan baft afar- fjölbreytilcgt úrval þcirra tcg- unda, scm silfur- og skrautgripa- verslanir hafa á boðstólum. Jafn- framt liafði hann á boðstólum íslenskt silfursmíði allskonar. Leturgröft sóttu menn liclst til Halldórs, bafði bann árum sam- an grafið á alt, scm grafið var hjá Guðjóni Sigurðssyni og var mcsti hagleiksmaður í þeirri grein. Þctla starf licfir gengið í arf til Björns, sonar Halldórs, sem i fyrstu lærði lijá föður sín- um cn stundaði síðar lcturgröft í Kaupmannahöfn og lauk i fyrra fullnaðarnámi í Iclurgrcfti og tók sveinspróf í grcininni mcð ágæt- um vitnisburði, fvrstur íslcnskra manna cftir iðnaðarlögunum nýju. Húsnæði það, er vcrslunin hafði baft á Ingólfshvoli varð mcð tímanum of þröngt, bæði það scm vcrslunin og vinnustof- an bafði lil umráða. Þcgar Jón Þorláksson bvgði bús sitt í Austurstræti 14, lók Halldór á leigu hjá honum bcsla hlutann af stofuhæðinni: búðina á liorn- inu, scm veit út að Póstbúsinu og flutti þangað 1928 þann 1. okt. Erverslunin nú komin á liinn sama stað, scm Guðjón heitinn rak vcrslun sína lcngstum, þó brcytt sjcu búsakynnin frá því scm áður var. Er vcrslunarpláss það, scm Ilalldór licfir í búsi þcssu liið ágætasta, og lcga þcss er tvímælalaust bin besta, scm völ cr á í Rcykjavik. Frágangur búðarinnar cr liinn ágætasti, sýn- ingarskápar og sýningarborð af liinni vönduðustu gerð og bitt þarf ekki að taka fram, að vör- urnar, scm sýndar eru bak við hið fágaða gler, eru bæði smckk- legar, fjölbreyttar og vandaðar. Verslun Guðjóns Sigurðssonar og síðar Halldórs Sigurðssonar befir jafnan átt miklum vinsæld- um að fagna og varð snemma fræg um alt land. Þar var jafnan mcsta of fjölbreyftasta úrval af vörum þeim, scm vcrslanir í þessari grcin voru vanar að liafa, og vörurnar áunnu sjer fljótt al- mennings orð fyrir, að þær væru vandaðar og traustar. Halldór Sigurðsson er fæddur í Álfhólfum í Landeyjum binn 18. febrúar 1877. Úrsmiði lærði liann hjer í Reykjavík lijá Eyjólfi heitnum Þorkelssjmi, en að Joknu námi rjeðist hann til Guðjóns Sigurðssonar eins og áð- ur er sagt, aldarmótaárið. Hefir liann því unnið við sama fyrir- tækið i þrjátíu ár, fyrri helming- inn rjettan bjá Guðjóni Sigurðs- syni en scinni helminginn sem eigandi verslunarinnar. Breytingarnar sem orðið hafa á þessum þrjátíu árum eru marg- ar og miklar. Ibúatala Reykja- víkur hcfir margfaldast og kröf- ur almennings til verslana líka. Fyrir þrjátíu árum voru það ekki nema fáir, scm keyptu vönduð úr eða gátu sjeð af fje til þess að kaupa dýra gull- og silfurmuni. Úr, klukkur og trúlofunarliringar voru nálega það eina, er almenn- ingur verslaði við úrsmiðina með i þá daga. Síðan hefir kaupgeta almennings vaxið svo, að nú geta margir veitt sjer að kaupa borð- búnað úr silfri og margt annað. Verslunin mcð þær vörutegundir, sem úr- og skrautgripavcrslanir selja, hefir margfaldast, cnda hcf- ir þessum verslunum fjölgað mjög mikið í seinni tíð. Verslun Halldórs Sigurðssonar liefir ávalt fylgst mcð ítrustu kröfum breyltra tíma, og vcrið á undan timanum oft og cinatt. Þessvegna nýtur bún þess álits sem hún liefir og má spá því, að svo verði líka á komandi árum, mcðan vcrslunin nýtur hins vin- sæla ciganda síns, Halldórs Sig- urðssonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.