Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 77
FÁLKINN
77
Halldór Sigurðsson, Austurstræti 14,
Úr- og skrantgripaverslun.
Fyrir rjcttum 35 árum fluttist
ungur maður ættaður austan úr
Rangárvallasýslu liingað til bæj-
arins og stofnaði úrsmíðastofu
og verslun mcð úr og klukkur
lijer í Reykjavík. Maðurinn
var Guðjón licilinn Sigurðsson
úrsmiður.
Guðjón heitinn var fæddur á
Brúnum undir Eyjaf jöllum, af fá-
tæku bergi brotinn, ensýndibrátt,
að i Iionum var mikið mannsefni.
Rjcðist liann kornungur til Kaup-
mannahafnar til þess að læra þar
úrsmiði og lauk þar sveinsprófi,
en rak síðan úrsmíði á Eyrarbakka
í þrjú ár áður en hann flultist
til Reykjavíkur. Yerslun sína rak
hann fyrst í húsinu við Austur-
stræti 14, þar sem stórliýsi Jóns
Þorláksson stendur nú; var hús
þetta kallað Guðnýjar Möllershús
og var lítið einlyft timburhús, og
er samanburður tveggja þessara
húsa gott dæmi upp á vöxt bæj-
arins.
Verslun Guðjóns óx hraðfara,
og jafnan var nóg að gera á úr-
smíðaslofu hans. Græddist bon-
um skjótt fje, í ríkum mæli á
mælikvarða þcirra tíma, svo að
hann sá sjcr fært að ráðast i fyr-
irlæki, scm þá var vcitt mikil at-
hygli, en það var bvgging stór-
hýsisins „Ingólfshvoll“, scm þá
var tvímælalaust mcrkilegasta
húsið, sem einstakir mcnn höfðu
ráðist í að byggja bjcr á landi.
Var það bygt úr járnbcntri stcin-
steypu, en bún var þá alveg ný
hjer á landi. Sýndi Guðjón þar
framsýni og dirfsku til að ráðast
í nýmæli, scm ckki var fengin
rcynsla fyrir áðitr. Húsið var full-
gcrt árið 1903 og flultist íslands-
banki þangað í austurcndann.
er hann tók til starfa, en Guðjón
hafði enn verslun sína áfram á
sama stað og áður, þangað til
bankinn fluttist í bús sitt við
Austurstræti og Lækjartorg, árið
1900 að vcrslunin fluttist í Ing-
olfshvol. Var frágangur búðarinn-
ar á Ingólfshvoli svo vandaður og
smekklcgur, að búð þessari var
jafnan veitt athygli, ekki aðeins
fyrstu árin heldur jafnan með-
an Guðjón lieitinn og eftirmað-
ur hans versluðu þar. Sýnir þelta,
að tilhögunin var á undan sínum
tíma, því að kröfur þær, scm
gerðar eru til búða og sýningar-
ghigga í höfuðsstaðnum hafa
farið mjög hraðvaxandi á síðustu
árum.
Árið 1915, hinn 15. apríl varð
bjer binn mcsti stórbruni í sögu
Rcykjavíkur. Ivviknaði í Ilotcl
Reykjavík og brann það alt, á-
samt stórhýsinu fyrir austan það
og liúsinu fyrir vestan og versl-
unarhúsinu Godthaab, en eldur-
inn breiddist yfir Austurstræti
og brann þar Landsbankinn,
verslunarhús Gunnars Gunnars-
sonar og verslunin Edinborg.
Eldurinn barst í Ingólfshvol og
brann þakliæð liússins að mestu
leyti og neðri hæðirnar slcemd-
ust af eldi og vatni. I þeim bruna
týndi Guðjón licitinn Sigurðsson
lífi; hafði bann grun um, að fólk
væri í liættu statt á efstu bæð
hússins og rjeðist inn í húsið til
þess að reyna að bjarga því, en
brann þar inni. Þótti að honum
mesti mannskaði. —
Oddfellowar kcyptu Ingólfs-
hvol að Guðjóni látnum. En
vcrslunina tók Halldór Sigurðs-
son úrsmiður, scm var liægri
liönd Guðjóns lengst af og starfs-
maður lians frá því á árinu 1900.
Hafði Halldór aflað sjcr mikilla
vinsælda i því starfi og þótti öll-
um scm bann væri sjálfkjörinn
til að halda vcrsluninni áfram.
Eflir að hann hafði kcypt vcrsl-
unina rak hann hana áfram á
sama stað og áður var. Kcypti
hann verslunina 1. maí 1915 og
opnaði hana undir cins og við-
gerð húsins var lokið eftir brun-
ann. Hafði Halldór unnið bjá
Guðjóni alla tíð cflir að hann
lauk úrsmíðanámi.
Á fyrstu árum Ilalldórs var
verslunin rckin mcð liku sniði og
áður hafði vcrið. En fólki fjölg-
aði mildð í bænum um þcssar
mundir og kröfur fóru vaxandi
til vcrslana um að hafa fjöl-
brcyttara úrval cn áður hafði ver-
ið. Jók Halldór því mjög vöru-
birgðir sinar af þessum tegundum
og hefir jafnan síðan baft afar-
fjölbreytilcgt úrval þcirra tcg-
unda, scm silfur- og skrautgripa-
verslanir hafa á boðstólum. Jafn-
framt liafði hann á boðstólum
íslenskt silfursmíði allskonar.
Leturgröft sóttu menn liclst til
Halldórs, bafði bann árum sam-
an grafið á alt, scm grafið var
hjá Guðjóni Sigurðssyni og var
mcsti hagleiksmaður í þeirri
grein. Þctla starf licfir gengið í
arf til Björns, sonar Halldórs,
sem i fyrstu lærði lijá föður sín-
um cn stundaði síðar lcturgröft
í Kaupmannahöfn og lauk i fyrra
fullnaðarnámi í Iclurgrcfti og tók
sveinspróf í grcininni mcð ágæt-
um vitnisburði, fvrstur íslcnskra
manna cftir iðnaðarlögunum
nýju.
Húsnæði það, er vcrslunin
hafði baft á Ingólfshvoli varð
mcð tímanum of þröngt, bæði
það scm vcrslunin og vinnustof-
an bafði lil umráða. Þcgar Jón
Þorláksson bvgði bús sitt í
Austurstræti 14, lók Halldór á
leigu hjá honum bcsla hlutann
af stofuhæðinni: búðina á liorn-
inu, scm veit út að Póstbúsinu
og flutti þangað 1928 þann 1.
okt. Erverslunin nú komin á liinn
sama stað, scm Guðjón heitinn
rak vcrslun sína lcngstum, þó
brcytt sjcu búsakynnin frá því
scm áður var. Er vcrslunarpláss
það, scm Ilalldór licfir í búsi
þcssu liið ágætasta, og lcga þcss
er tvímælalaust bin besta, scm
völ cr á í Rcykjavik. Frágangur
búðarinnar cr liinn ágætasti, sýn-
ingarskápar og sýningarborð af
liinni vönduðustu gerð og bitt
þarf ekki að taka fram, að vör-
urnar, scm sýndar eru bak við
hið fágaða gler, eru bæði smckk-
legar, fjölbreyttar og vandaðar.
Verslun Guðjóns Sigurðssonar
og síðar Halldórs Sigurðssonar
befir jafnan átt miklum vinsæld-
um að fagna og varð snemma
fræg um alt land. Þar var jafnan
mcsta of fjölbreyftasta úrval af
vörum þeim, scm vcrslanir í
þessari grcin voru vanar að liafa,
og vörurnar áunnu sjer fljótt al-
mennings orð fyrir, að þær væru
vandaðar og traustar.
Halldór Sigurðsson er fæddur
í Álfhólfum í Landeyjum binn
18. febrúar 1877. Úrsmiði
lærði liann hjer í Reykjavík lijá
Eyjólfi heitnum Þorkelssjmi, en
að Joknu námi rjeðist hann til
Guðjóns Sigurðssonar eins og áð-
ur er sagt, aldarmótaárið. Hefir
liann því unnið við sama fyrir-
tækið i þrjátíu ár, fyrri helming-
inn rjettan bjá Guðjóni Sigurðs-
syni en scinni helminginn sem
eigandi verslunarinnar.
Breytingarnar sem orðið hafa
á þessum þrjátíu árum eru marg-
ar og miklar. Ibúatala Reykja-
víkur hcfir margfaldast og kröf-
ur almennings til verslana líka.
Fyrir þrjátíu árum voru það ekki
nema fáir, scm keyptu vönduð
úr eða gátu sjeð af fje til þess að
kaupa dýra gull- og silfurmuni.
Úr, klukkur og trúlofunarliringar
voru nálega það eina, er almenn-
ingur verslaði við úrsmiðina með
i þá daga. Síðan hefir kaupgeta
almennings vaxið svo, að nú geta
margir veitt sjer að kaupa borð-
búnað úr silfri og margt annað.
Verslunin mcð þær vörutegundir,
sem úr- og skrautgripavcrslanir
selja, hefir margfaldast, cnda hcf-
ir þessum verslunum fjölgað
mjög mikið í seinni tíð.
Verslun Halldórs Sigurðssonar
liefir ávalt fylgst mcð ítrustu
kröfum breyltra tíma, og vcrið á
undan timanum oft og cinatt.
Þessvegna nýtur bún þess álits
sem hún liefir og má spá því, að
svo verði líka á komandi árum,
mcðan vcrslunin nýtur hins vin-
sæla ciganda síns, Halldórs Sig-
urðssonar.