Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 95

Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 95
F A L K T N N 95 Fiskiveiðahlutafjelagið Island. Um leið og minst er á annað elsta togarafjelagið hjer á landi, verður að minnast á þær stór- stígu framfarir, sem lijcr vcrða, eftir það, að farið var að reka fiskiveiðar mcð nýtísku tækjum, verka fiskinn fljótar og finna hentuga markaði. Framfarir þcssar má scgja að hcfjist um og cflir aldamót, en stærsta spor- ið var þó stigið 1906, þcgar tvö fyrstu togaraútgerðarfjelögin voru stofnuð hjer í Reylcjavík. Nú, þegar aldarfjórðungs reynsla er fengin fyrir þessari veiðiað- ferð, er mönnum.cf lil vill ljóst, livcr geysiáhrif þetta skrcf hefir haft á framfarir hjcr á landi. Síð- an hcfir ísland komist í tölu stærstu fiskútflytjenda í heimi, virðing annara þjóða liefir auk- ist fyrir afurðum og framleiðslu og aukin vinna almennings og góður markaður afurða veitt inn í landið kaupgctu, sem stuðlar að aukinni mcnningu. Fiskiveiðahlutafjelagið ísland var stofnað seinni part ársins 1906 með það fyrir augum að hefja fiskiveiðar á togurum, ann- ast fiskverslun og útflutning. Stjórn fjelagsins hina fjæstu, skipuðu Jes Zimsen kaupmaður, formaður og framkvæmdarstj., Þorst. Þorstcinsson og Gunn- steinn Einarsson. J. Z. gcgndi framkvæmdarstjórastarfi þar til 1. apríl s. 1., er Gunnar Þorsteins- son cand. jur., sonur Þorsteins Þorsteinssonar, tók við fram- kvæmdastjórn. í ársbyrjun 1907 kcypti fje- lagið togarann Mars, scm þá var nokkuð brúkaður og gerði hann út í tíu ár, þar á eflir, þar til hann strandaði 1917. — Árið 1911 keypti fjelagið enskan tog- ara, Lord Nelson, og gerði hann út, þar til hann sökk sama árið. Árið 1912 ljet það smíða togarann Apríl og 1914 togarann Maí og hefir gcrt þá út síðan, nema árin 1917—1920, er það seldi háða togarana og notaði fiskverkunarstöð sína tilaðverka fisk fyrir aðra. Togara ljet það smíða, með sömu nöfnum — Apríl og Mai — aftur 1920, sem það hefir gert út síðan. Jes Zimsen er fæddur i Hafn- arfirði 13. apríl 1877. Ólst hann þar upp í foreldraliúsum, en fór 14 ára gamall til Damnerkur, þar sem hann rjeðist lil verslunar- lhiss í Ivolding, cn jafnframt vinn- unni sótti liann verslunarskóla hæjarins. 1896 kom liann aftur til Revkjavíkur og tók að starfa við verslun föður síns þar. 1898 gerðist hann forstjóri vcrslunar- innar og kcvpli hana 1903. Útgerð bvrjaði Jes Zimsen 1899 og gcrði þá út kúttcra til þorskvciða, cn þá útgcrð lagði hann niður, er hann slofnaði fiskveiðalilutafjclagið ísland. Meðan hann rak smáskipaút- gerð, reisti ltann fiskverkunar- stöð þá, sem fjelagið á nú og eignaðist, er það var stofnað. Timburverslun Árna Jónssonar. Frá því á söguöld hafa Islend- ingar orðið að flytja inn við til bygginga. Hefir svo alla tíð reynst, að íslenskur viður var hvorki svo mikill nje sterkur að nokkru næmi, og rekaviður licfir lengst af verið af skornum skamti. — Heilar aldir liðu þó svo, að ekkcrt limbur var flutt inn, svo að tcljandi væri, og cr þar að finna upphaf torfbæja- smíðar hjer á landi. Um langan aldur var það svo, að aðcins kirkjur voru hygðar af limbri eingöngu. En þegar efnahagur batnar, einokun ljettir af og ötulir for- ingjar leiða þjóðina á braut sjálf- stæðis og framfara, ljellir af þessum álögum bvgginganna og nicnn fara aftur að flytja inn timbur til bygginga en síðan sement og járn. Eftir að isinn cr brolinn, vcx mnflutningurinn hraðfara, næst- Um ótrúlega. Eitt af elslu og þektustu firm- um á sviði timbursölu er timburvcrslun Árna Jónssonar. Forstjóri verslunarinnar, Árni Jónsson stofnaði hana 1915 með Jóni Þorlákssyni verkfræð- ing. Skyldi vcrslunin aðallega flytja inn timbur, cn auk þess aðrar hyggingavörur. Tvcim ár- um síðar gckk Jcns Evjólfsson byggingamcistari inn i firmað og lieí'ir vcrið meðeigandi síðan. Verslunin jókst með ári hverju, og var innflutningurinn síðasta ár orðinn sjöfaldur móts við það, sem firmað flutti inn fyrsta árið, en tífaldur, ef reiknað er með það af timburvörum, scm firm- að hefir sclt í heildsölu út fyrir Reykjavík. Firmað keypti i byrjun lóð, 600 mctra á liorni Vatnsstígs og Hverfisgötu. Hefir það siðan keypt nærliggjandi lóðir, og á nú lagcrpláss, um 1600 fermetra að stærð. Fyrsta liúsið, sem bygt var, var smíðað 1917, en i liitteð- fyrra var bygt stórt og vandað geymsluhús úr steinsteypu. Loks er nú verið að ljúka við byggingu á horni Vatnsstígs og Hverfis- götu, sem byrjað var á í fyrra. Það hús cr eitt hið vandaðasta að allri gcrð. Eru þar allar full- komnustu vjelar til sögunar og heflunar á allskonar við. Auk þcss er þar herbergi til gufuþurk- unar á ölluni við, og eru þar not- aðar nýjustu og hcstu aðferðir og vjclar. Eins og gefur að skilja cr í loflslagi eins og því, scm cr hjer á landi, meiri þörf cn clla fyrir vandaðan við. Sjerverslun í þcirri grcin hefir því borið sig vcl og notið vinsælda mcðal almenn- ings, einkum þar sem ætíð hefir verið lagt alt kapp á að hafa vör- urnar sem hcstar og viðskiftin scm árciðanlegust. Verslunin hcfir nú lagerpláss undir þaki, sem er meira en 6000 kúbikmetrar. Mestur hluti viðar þess, er verslunin flytur inn, er frá Svíþjóð, cinkum fura. Ann- ars er flutt inn alt timbur, hverju nafni sem nefnist. Eins og tekið var fram í byrj- un, er ekki eingöngu vcrslað með timbur, hcldur cinnig annað ým- islegt lil bygginga. Firmað liefir þannig cinkasölu á hinum al- þektu „Titanlivitt“-vöruin. Arni Jónsson, scm ætið hcfir staðið fyrir vcrsluninni, cr fram- úrskarandi duglcgur maður og árciðanlcgur. Ilcfir liann langa rcynslu um timburvcrslun, þvi að liann var í þjónustu h.f. „Völund- ar“ í níu ár, scm skrifstofustjóri, áður cn hann fór að vcrsla sjálf- ur. Hann hefir hvað eftir annað farið utan, bæði til að finna lieppileg firmu til viðskifta og til að gera innkaup.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.