Fréttablaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 26.09.2009, Blaðsíða 42
 26. september 2009 LAUGARDAGUR84 Til sölu Járnsmíðja Lítil járnsmiðja til sölu, vel tækjum búin 3-5 manna, staðsett í Reykjavík. Áhugasamir vinsamlegast sendið rafpóst á box@frett.is merktan ,,Járnsmiðja” Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögur að deiliskipulagi Bakkahverfis og Lambastaðahverfis á Seltjarnarnesi skv. 25. gr. skipulags og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Bakkahverfi Svæðið sem deiliskipulagið á að gilda fyrir afmarkast af Hæðar- braut, Valhúsabraut, Bakkavör, Suðurströnd og Lindarbraut eins og sýnt er á deiliskipulagsuppdrætti. Svæðið er nefnt Bakka- hverfi eftir bænum Bakka enda margar lóðir hverfisins fengnar úr landi Bakka. Lambastaðahverfi Svæðið sem deiliskipulagið á að gilda fyrir afmarkast af Skerja braut, Nesvegi, bæjarmörkum að Reykjavík og sjó eins og sýnt er á deiliskipulagsuppdrætti. Svæðið er nefnt Lamba- staðahverfi eftir bænum Lambastöðum enda margar lóðir hverfisins fengnar úr landi Lambastaða. Tilllögurnar verða til sýnis á bæjarskrifstofum Austurströnd 2 og á Bókasafni Seltjarnarness við Eiðistorg frá og með mánu- deginum 28. september til miðvikudagsins 28. október 2009. Tillögurnar verða einnig til sýnis á heimasíðu Seltjarnarness, www. seltjarnarnes.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Skriflegum athuga- semdum, ef einhverjar eru, skal skilað á bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, eigi síðar en 12. nóvember 2009. Hver sá sem ekki gerir athugasemd við tillögurnar fyrir tilskilinn frest telst samþykkur þeim. Ólafur Melsted Skipu lagsstjóri Seltjarnarnesbæjar Auglýsing vegna úthlutunar atvinnuleyfi s til aksturs leigubifreiðar. Vegagerðin auglýsir laust til umsóknar 10 leyfi til leiguakst- urs á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Þeir einir geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla skilyrði leyfi s skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og reglugerðar nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfi s fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. ákvæði 6. gr. reglugerðar nr. 397/2003. Umsóknareyðublöð má nálgast á vegagerdin.is/leyfi sveiting- ar, eða í afgreiðslu Vegagerðarinnar Borgartúni 7 í Reykjavík. Þeir sem þegar hafa sótt um leyfi þurfa ekki að endurnýja umsókn sýna. Umsóknarfrestur er til 05. október 2009. Innkaupaskrifstofa Völundarverk - Reykjavík Endurgerð gamalla timburbygginga F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar er auglýst eftir áhugasömum arkitektum/teiknistofum til að taka þátt í verkefni um hönnun endurgerðar gamalla timbur- bygginga fyrir átaksverkefnið Völundarverk - Reykjavík. Sökum aldurs húsanna eru upphafl egar teikningar einungis til af þeim í litlum mæli og þarf því að gera ráð fyrir að arkitek- tar teiknistofur þurfi að mæla upp húsin í upphafi verks. Arkitektar/teiknistofur skulu m.a. sjá um gerð aðalupp- drátta, verkteikninga og nauðsynlegra sérhlutateikninga. Umsækjendur skulu hafa rétt til að skila inn aðalupp- dráttum til byggingarnefndar Reykjavíkur. Gerð er krafa um að arkitektarnir/teiknistofurnar sem ráðnar verða til verksins hafi víðtæka reynslu af heildstæðri hönnun/endurgerð (öllum byggingarhlutum/verkþáttum húss) eldri timburhúsa (eldri en 1920) og geti skjalfest það með tilvísan í eldri verk. Gögn vegna gerðar umsókna verða afhent á geisladiski frá og með 28. september 2009 í síma- og upplýsinga þjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila eigi síðar en: kl. 14:00, fi mmtudaginn 8. október 2009, til síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur merktum: Umsókn nr. 12342 - Völundarverk - Reykjavík. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember ef næg þátttaka fæst: Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn. Í húsasmíði og pípulögnum. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Nánari dagsetningar auglýstar síðar. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfi rlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2009. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. IÐAN - fræðslusetur, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401, netfang: idan@idan.is Hótelrekstur Hótel til leigu. Hótel Hellissandur auglýsir eftir dugmiklum og metnaðarfullum aðila til að annast rekstur hótelsins. Hótelið er með 20 herbergjum, er rekið allt árið og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Mikill uppgangur er í ferðaþjónustu á Snæfellsnesi og miklir möguleikar framundan. Áhugasamir sendi inn umsóknir fyrir 30.september á netfangið erla@sjavaridjan.is. Nánari upplýsingar veita Erla í síma 892 6628 og Skúli í síma 436 6619. sími: 511 1144 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.