Fálkinn - 07.12.1960, Blaðsíða 4
Eimskipafélag íslands
REYKJAVÍK
Reglubundnar siglingar milli Islands og helztu viðskipta-
landa vorra með nýtízku, hraðskreiðum skipum.
Yörur fluttar
með eða án umhleðslu
hvaðan sem er
og
hvert sem er.
Leitið upplýsinga
um framhaldsflutningsgjöld.
RÍKISÚTVARPID
REYKJAVlK . SKÚLAGÖTU 4 . SlMI 2-22-60
Skrifstofutími: 9—12 og 13—17.
Upplýsingar um skrifstofur og vinnustofur eru
veittar í anddyri á neðstu hæð.
Eftir lokun kl. 17 fást upplýsingar í dyrasímanum
í fremsta anddyri og í síma 2-22-60 til kl. 23.
Á ncðstu hæð: Upplýsingar
Innheimta afnotagjalda
Á fjórðu hæð: Fréttastofa
Auglýsingar
Á fimmtu hæð: Útvarpsstjóri — Útvarpsráð
Aðalskrifstofa — Dagskrárskrif-
stofur — Aðalféhirðir — Dag-
skrárgjaldkeri — Tónlistarsalur
Á sjöttu hæð: Hljóðritun — Stúdio — Tækni-
deild — Tónlistardeild — Leik-
listardeild
o
Útvarpsauglýsingar ná tíl allra landsmanna
og berast út á svipstundu
Afgeiðslutími auglýsinga er:
Mánudaga - föstudaga kl. 9—11 og 13,00—17,30
laugardaga — 9—11 og 15,30—17,30
Sunnudaga og helgid. — 10—11 og 16,30—17,30
o
Athugið, að símstöðvar utan Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar veita útvarps-
auglýsingum móttöku gegn staðgreiðslu.
o
Útvarpað er til íslendinga erlendis venjulegri
dagskrá Ríkisútvarpsins á stuttbylgju
25,47 m. öll kvöld kl. 19,30—21,00
ísl. tíma og sunnudaga kl. 12—14 ísl. tíma,
4 FÁLKINN