Fálkinn - 07.12.1960, Blaðsíða 51
Hvannadalshnúkur-
Frh. af bls. 15
ur! Á stríðsárunum rak ýmsa verðmæta
hluti á Breiðárfjöru.
Þannig ber margt fyrir auga af
Hvannadalshnúk, enda sér þaðan ýkju-
laust yfir hálft landið. En ætti ég. að
gera grein fyrir því, hvað mér finnst
ósjálfrátt orka sterkast á hugann þar
efra, mundi ég nefna andstæðurnar:
bláan eða sólblikaðan útsæinn í suðri
og mjallhvíta jökulsléttuna svo langt
sem auga fær eygt í norðurátt.
Að lokum kynni einhver að spyrja,
hvernig muni viðra á þessum 'hæsta
jökulskalla landsins. Um það er að
sönnu fátt vitað, en veður eru þar auð-
vitað hörð oft á tíðum. Stundum er
samt tindurinn í heiðríkju, þegar allt
er kafið þoku eða skýjum á láglendinu.
Um hita má fara nærri af hitamæling-
um í 2000 metra hæð á Suðvesturlandi.
Síðastliðin 5 ár hefur meðalhiti í júlí
verið um frostmark, en hæstur 1,2 st.
árið 1958. Kaldast er í janúar, sem
vænta mátti, um 12 st. frost að meðal-
tali. Og í jólamánuðinum er þar að jafn-
aði 11 stiga frost.
Jón Eyþórsson.
Prentum fyrlr yður
fljótlega og smekktega
*
ERUM FLUTTIR í BETRA HÚSNÆÐI í
INGÓLFSSTRÆTI 9
SÍMI 19443 ( prehtverkQ
Ililmar Fo§§
Löggiltur skjalþýðandi
og dómtúlkur
Hafnarstræti 11 . Sími 14824 . Rvík
Farsælt komandi ár.
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Kristján Siggeirsson h.f.
Laugavegi 13. — Sími 17172.
Reykjavík.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
Einar Viðar, hdl.
Málflutningsskrifstofa
Hafnarstræti 11 . Sími 19406
FALKINN
51