Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1960, Blaðsíða 51

Fálkinn - 07.12.1960, Blaðsíða 51
Hvannadalshnúkur- Frh. af bls. 15 ur! Á stríðsárunum rak ýmsa verðmæta hluti á Breiðárfjöru. Þannig ber margt fyrir auga af Hvannadalshnúk, enda sér þaðan ýkju- laust yfir hálft landið. En ætti ég. að gera grein fyrir því, hvað mér finnst ósjálfrátt orka sterkast á hugann þar efra, mundi ég nefna andstæðurnar: bláan eða sólblikaðan útsæinn í suðri og mjallhvíta jökulsléttuna svo langt sem auga fær eygt í norðurátt. Að lokum kynni einhver að spyrja, hvernig muni viðra á þessum 'hæsta jökulskalla landsins. Um það er að sönnu fátt vitað, en veður eru þar auð- vitað hörð oft á tíðum. Stundum er samt tindurinn í heiðríkju, þegar allt er kafið þoku eða skýjum á láglendinu. Um hita má fara nærri af hitamæling- um í 2000 metra hæð á Suðvesturlandi. Síðastliðin 5 ár hefur meðalhiti í júlí verið um frostmark, en hæstur 1,2 st. árið 1958. Kaldast er í janúar, sem vænta mátti, um 12 st. frost að meðal- tali. Og í jólamánuðinum er þar að jafn- aði 11 stiga frost. Jón Eyþórsson. Prentum fyrlr yður fljótlega og smekktega * ERUM FLUTTIR í BETRA HÚSNÆÐI í INGÓLFSSTRÆTI 9 SÍMI 19443 ( prehtverkQ Ililmar Fo§§ Löggiltur skjalþýðandi og dómtúlkur Hafnarstræti 11 . Sími 14824 . Rvík Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 17172. Reykjavík. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. Einar Viðar, hdl. Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11 . Sími 19406 FALKINN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.