Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1960, Blaðsíða 39

Fálkinn - 07.12.1960, Blaðsíða 39
mjólk hrært saman við. Hrært í 2 mín- útur. Eggin, sem hafa verið þeytt saman, hrærð út í. Hrært í 2 mínútur. Deiginu skipt í tvö tertumót. Bakað í 25 mínútur við 175°. Kakan skreytt og lögð saman með snjóbráð, sem búin er til á þennan hátt: Allt þeytt saman yfir gufu nál. 12 mín- útur, eða þar til bráðin er farin að þykkna. Vanillan hrærð saman við, eða önnur þau bragðefni, sem nota á. Piparkökur. 2 dl síróp 125 g púðursykur 125 g smjörlíki 2 tsk. pottaska 375 g hveiti 2 tsk. negull Vz tsk. kardemommur 25 g pommeranhýði, smátt hakk. Rifið hýði af Vz sítrónu 3 lítrar möndlur Möndlur ofan á. Síróp, sykur og smjörlíki hitað saman í potti. Kælt. Hveiti, kryddi og pottösku sáldrað út í, hrært saman við ásamt möndlum, pommeranhýði og sítrónu- berki. Deigið hnoðað. Geymt á köldum stað til næsta dags. Flatt þunnt út, skorið út eftir vild. Skreytt með möndlum, ef vill. Bakað í nál. 6 mínútur við 175°. ★ VERNDIÐ JOLATREÐ Látið jólatréð standa í fullri vatns- fötu, sem í hefur verið látin 1 matsk. af glycerini, þá falla greninálarnar síð- ur af. Þegar skreyta á tréð er borið fljótandi vax í sárið. Sömu aðferð er hægt að beita við grenigreinar, sem standa eiga í vösum. Jólaskraut og skreytingar Á sama hátt og við getum gert jólalegt hjá okkur með greni og kertaljósum, þá getum við auðveldlega útbúið okkar eig- in j ólaskreytingar og jafnvel glatt vini okkar með þeim án þess að kosta allt of miklu til. Við þurfum að nota greni, helzt aðal- greni, stóra og smáa köngla, greinar, mosa, leir, kerti, silkibönd og ef til vill glimmer. Á flata skál setjum við leir eða gips. Grenið klippt niður, og stungið í leir- inn, svo að það hylji leirinn að mestu. Könglum, greinum, jólasveinum og mosa fest hér og þar, svo ekki sjái í leirinn. Kertinu fest. Það þarf alls ekki að standa LÍTIL JÓLAGJÖF Um jóla- og nýársleytið eru tendruð á flestum heimilum fleiri kertaljós en aðra mánuði ársins. Fæstir eiga nægi- lega margar kertahlífar. En úr því má hæglega bæta Teiknið hring jafnstóran kertinu á pappa og annan hring 1 cm utar. Rikkið mjóa blundu og límið á pappahringinn (einnig væri ágætt að notast við málm- pappír). Fallegt væri að líma lítil þurrk- uð blóm og blöð á blúnduna. í miðjunni. En þess gætt að því sé ör- ugglega fest. Að lokum er silkiböndum eða öðru fest á eftir smekk hvers og eins. Aðkeypt jólatrésskraut er ákaflega dýrt og forgengilegt. Látið börnin útbúa það að nokkru leyti sjálf. Fyrirmynd þessi er sænsk. — Búnir eru til litlir „hattar“, sem festir eru saman með tvinna. „Hattarnir" eru fal- legastir séu þeir búnir til úr silfur- eða gulllituðum pappír, en notast má við aðra liti. Hattarnir eru búnir til úr jafnstórum kringlóttum pappír. Klippt er úr hak frá brún inn að miðju (1) Hattarnir límdir saman (2), og að því loknu komið fyrir á tvinna. Hnútur hnýttur á tvinnan, hann límborinn. Vatninu stung- ið í gegnum hattinn, neðan frá, og hon- um ýtt varlega niður að hnútnum. Hnýt- ið hnút á ný með nálinni (3), og hatt nr. 2 fest. Þannig haldið áfram, þar til þeir eru 5—6. fötótj. Hrtitjana £teih$rwA<jóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.