Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 22.02.1961, Blaðsíða 3
Bifreiðaeigendur Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðir: Austin 1958, hljóSkút. Austin 8 og 10 hljóðkúta og púströr. Austin 12 framrör og afturrör. Austin A 70 framrör. Buick special 1954—’55 hljóðkúta og púströr. Buick 1942—’53, púströr. Borgward Isabella framrör og afturrör. Chevrolet fólksb. 1959 framrör. Chevrolet fólksb. 1942—’'58 hljóðkúta og púströr. Chevrolet sendiferðabíl ’47—’55 afturrör og hljóðkút. Chevrolet vörub. 1955—’60 hljóðkúta. Chevrolet vörub. 1942—’48 hljóðkúta og púströr. Dodge fólksb. 1942—’57 6 cyl. hljóðkúta og púströr. Dodge pick up 1952—’54 hljóðkúta. Dodge vörub. 1942—’57 hljóðkúta. Dodge Weapon 1940—’42 hljóðkúta og framrör. Fiat 600, hljóðkúta. Fiat 1400, hljóðk. og púströr. Ford fólksb. 1958 framrör og afturrör. Ford fólksb. 1942—’'57 hljóðkúta og púströr. Ford fólksb. 1935—’38 afturrör. Ford Junior, Perfect og Anglia 1934—’'55 hljóðkúta og púströr. Ford Consul 1954—’60 hljóðkúta og púströr. Ford Zephyr og Zodiac ’54—’60 hljóðkúta og púströr. Ford Taunus 12 M hljóðkúta. Ford Taunus 15 M og 17 M hljóðkúta og púströr. Ford F 100 hljóðkúta og framrör. Ford Station 1955 hljóðkúta og púströr. Ford Thames hljóðkúta. Ford vörub. 1942—’57 hljóðkúta og púströr. International 1942—’48 hljóðkúta og framrör. Jeep 1940—’55 hljóðkúta og púströr. Kaiser 1952—’'55 framrör og afturrör. Landrover hljóðkúta með púströri. Mercedes Benz 170 hljóðk. fremri og púströr. Mercedes Benz 180 hljóðk. aftari og púströr. Mercedes Benz 220 hljóðkúta og púströr. Mercedes Benz L 4500, L 5000 hljóðkúta. Mercury 1955 8 cyl. afturrör. Morris 10, hljóðkúta. Morris Minor 1955 hljóðkúta og púströr. Morris Oxford 1954 hljóðkúta og púströr. Moskwitch 1955 hljóðkúta og framrör. Moskwitch 1957, framrör. Opel fólksb. og sendiferðab. 1954—’60, hljóðkúta og púströr. Renault 4ra manna hljóðkúta og púströr. Skoda fólksb. og sendiferðab. hljóðkúta og púströr. Standard 1942—’50 hljóðkúta og púströr. Vauxhall 1954 hljóðk. fremri og framrör. Vauxhall 1942—’50, framrör. Volvo fólksb. og sendiferðab. hljóðkúta og púströr. Enn fremur púströrsklemmur, uppihöld og bein púströr 1V2” til 2”. Loftnetsstengur. Útispegla í vörubíla. Hosuklemmur í miklu úrvali. Straumlokur í flesta bíla. Platínur í flesta bíla. Auk þess mikið úrval af fjöðr- um, augablöðum og krókblöS- um o. fl. varahlutum. BÍLAVÖRUBUDIN FJÖÐRIN Laugavegi 168 . Sími 24180 Vikublað. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvœmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavík. Simi 12210. — Myndamót: Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentcmiðj an h.f. GREINAR: Hinn blái engill, grein um Mar- lene Dietrich með myndum frá komu hennar hingað til lands 1944 Sjá bls. 6 Lífið eftir dauðann, grein eftir Þór Baldurs um yoga, sem fer úr hinum jarðneska líkama Sjá bls. 10 Þar sem unga fólkið skemmtir sér... Sagt frá heimsókn í Hjartaklúbbinn Sjá bls. 18 ÍSLENZK FRÁSÖGN: Þórður á Tröðum eftir Oscar Clausen rithöfund Sjá bls. 8 SMÁSÖGUR: Nafnlausa vinkonan, ný smásaga eftir Kristmann Guðmundsson Sjá bls. llf Glappaskotið, gamansaga eftir James G. Cazzans Sjá bls. 25 FRAMHALDSSÖGUR: Bróðurleitin eftir J. Ames Sjá bls. 20 Stjörnuhrap eftir P. Fenwick Sjá bls. 24 GETRAUNIR; Næstsíðasti þáttur hins vinsæla Bingóspils og spjall um ráðhús- ið í Hamborg Sjá bls. 17 Verðlaunakrossgáta Sjá bls. 27 ÞÆTTIR: Dagur Anns segir frá vatnsflóði í blokkinni Sjá bls. 16 Tækniþáttur um nýja flugvéla- tegund eftir Arngrím Sigurðs- son Sjá bls. 13 Hvað gerist í næstu viku? Sjá bls. 12 Kvennaþáttur um síldarrétti eftir Kristjönu Steingrímsdóttur Sjá bls. 22 Astró spáir í stjörnurnar fyrir lesendur Sjá bls. 29 Glens um Símon Dalaskáld og fleiri Sjá bls. 34 Ljósmyndari Fálkans var á gangi um Hallargarðinn, þegar hann rakst á þessar tvær tyrknesku stúlkur, sem voru á skemmtigöngu með hundinn sinn. Stúlkur þessar eru dansmeyjar og skemmtu gestum Stork- klúbbsins síðastliðinn mán- uð við mikla hrifningu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.