Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1961, Blaðsíða 32

Fálkinn - 22.02.1961, Blaðsíða 32
Skýringar við auglýsingagetraun Lesendum til leiSbeiningar skal þess getið, að þegar fyrsti staíur hvers orðs, sem finna skal er tekinn og skrifaður í fremri auðu lín- una, myndast lóðrétt nafnið á verðlaunagripnum. Verzlunarfyrirtæki hér í bæ hefur sýnt blaðinu þá rausn að gefa glæsileg verðlaun að andvirði 2 þúsund krónur. Lausnir verða að hafa borizt fyrir 22. marz og þurfa að vera skrif- aðar á getraunablaðið. Utanáskriftin er: Fálkinn, Pósthólf 1411, Rvík, Auglýsingagetraun. Eins og venja er verður dregið, ef margar réttar lausnir berast. Royal Sjovátrygqinqepféíagíslands E-fiA D E ILD TIL AUGLÝSENDA! Auglýsingagetraun sú, sem nú birtist í ann- að sinn, er algjör nýlunda hér á landi. Gerir blaðið sér vonir um, að getraunin veki athygli lesenda. Með þessarí gerð auglýsilnga vonum við, að okkur hafi tekizt að leysa að verulegu leyti þann vanda að gera auglýsingarnar hvort tveggja í senn skemmtilegar og áhrifamikl- ar. Blaðið vill því hvetja þá kaupsýslumenn, sem hug hafa á að auglýsa á þennan hátt að hafa samband við blaðið og fá upplýs- ingar um auglýsingarnar. KðtUKtt OMO H/tima • ' ' M £ L t> U R • A ¦ K 0 L u .....O K K I • F 0 R L U N ' - ' LfíKAR^FBST- 'l M fi_ • • • ý M l\N • U R T U • U P P G R fí S ,4 • H U R R /)\_L_ ý S I R RÆ.DISM/1NNINH' T N\E Ú T I ST/7HL>/)a/jD_/ • f) H T T I L L £_<i A *\k ¦ I S fl K • T '/) p fí • .<? • 4 S T • K £ fí M ú R fí R fí R • I M fí R D P I • U M • fl S N_& R\t I i. ' i í> fí *s[R_es s u l l - L I N <í I N N • T K fí L_L fí S K fí P u. R fí ' l R £ • T y p ý K r_ R u e} fl K $ fl R . fí s \ Lausn á áttundu verðlauna- krossgátu Fálkans Geysimargar lausnir bátust við áttundu verðlaunakrossgátu Fálkans og var að vanda dregið úr réttum lausnum. Verð- launin hlýtur að þessu sinni Ellen Guð- mundsdóttir, Tunguvegi 48, Reykjavík. Rétt ráðning birtist hér að ofan. Paderevski og skóburstarinn ÞEGAR Paderevski var í síðustu ferð sinni í Ameríku, rakst hann á skóburst- ara í úthverfi Boston, sem kallaði há- stöfun til hans: — Skóburstun! Hinn frægi píanóleikari leit á piltinn, sem var allur krímóttur í framan, og sagði: — Nei, drengur minn. En ef þú vilt þvo þér í framan, skal ég gefa þér 25 sent. — Ég tek því, svaraði pilturinn og hljóp á næsta snyrtihús og þvoði sér. Þegar hann kom aftur rétti Paderevski honum aurinn. En pilturinn rétti honum hann til baka og sagði: — Gerið þér svo vel, herra minn. Þér megið eiga þetta, ef þér látið klippa yð- ur fyrir það. (Paderevski gekk alltaf með sítt hár eins og fleiri listamenn). Munurinn á öreiga og auðkýfingi er sá, að hinn fyrrnefndi hefur áhyggjur af næstu máltíð, sem hann þarf að neyta, en hinn síðarnefndi kvartar und- an því, sem hann át síðast. Þá fyrst nýtur maður iðjuleysisins til fulls, þegar maður sér ekki fram úr því, sem hann hefur að gera. Jerome K. Jerome. 32 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.